Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 16:29 Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson. Vísir/Samsett Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ urðu að berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, býður sig ekki fram til aðalstjórnar og mun því ekki halda áfram sem varaformaður sambandsins né vera áfram í stjórn sambandsins. Vignir Már Þormóðsson býður sig heldur ekki fram aftur. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.Kosning formannsEftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns: Geir Þorsteinsson | Kópavogi Guðni Bergsson | ReykjavíkKosningar í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Vignir Már Þormóðsson | AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Þorsteinn Gunnarsson | MývatnssveitAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020): Gísli Gíslason Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson GarðabæKosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiKosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Ingvar Guðjónsson | Grindavík Jóhann Torfason | Ísafirði Kristinn Jakobsson | KópavogiEftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn: Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík Jóhann Torfason Ísafirði Þóroddur Hjaltalín | Akureyri Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45 Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ urðu að berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, býður sig ekki fram til aðalstjórnar og mun því ekki halda áfram sem varaformaður sambandsins né vera áfram í stjórn sambandsins. Vignir Már Þormóðsson býður sig heldur ekki fram aftur. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.Kosning formannsEftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns: Geir Þorsteinsson | Kópavogi Guðni Bergsson | ReykjavíkKosningar í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Vignir Már Þormóðsson | AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Þorsteinn Gunnarsson | MývatnssveitAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020): Gísli Gíslason Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson GarðabæKosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiKosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Ingvar Guðjónsson | Grindavík Jóhann Torfason | Ísafirði Kristinn Jakobsson | KópavogiEftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn: Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík Jóhann Torfason Ísafirði Þóroddur Hjaltalín | Akureyri
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45 Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45
Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00