Nálgunarbann vegna stúlku Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. janúar 2019 06:00 Landsréttur. Fréttablaðið/Ernir Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í einn mánuð. Maðurinn má ekki koma nálægt ólögráða stúlku en samkvæmt því er kom fram í héraði í upphafi mánaðar höfðu maðurinn og stúlkan verið par og oft leitað félagsskapar hvort annars síðasta hálfa árið. Í þeim tilvikum hafi þau í langflestum tilfellum haft fíkniefni um hönd. Þannig má karlmaðurinn ekki koma nær heimilinu en sem nemur fimmtíu metrum. Aukinheldur er honum bannað að veita stúlkunni eftirför eða hafa samband við hana í gegnum síma eða veraldarvefinn. „Stúlkan er hvort tveggja ólögráða og sjúklingur sem þarf að fá frið til að halda sig frá fíkniefnum og njóta þeirrar meðferðar sem fólki í þessum aðstæðum býðst þannig að af henni hafi hún eitthvert gagn og komist yfir fíkn sína og áhættuhegðun. Vegna samneytis hennar við varnaraðila hefur þessum friði hennar verið raskað á ýmsan hátt síðastliðna sex mánuði,“ sagði í úrskurði héraðsdóms. Karlmaðurinn viðurkenndi við skýrslutökur á jóladag að hann hafi til að mynda aðstoðað stúlkuna við strok af heimili sínu. Þá kom einnig fram í héraði að parið hafi oftar en einu sinni komið við sögu hjá lögreglu. Karlmaðurinn hlaut sömuleiðis dóm árið 2017 fyrir að hafa stuðlað að því að önnur ólögráða stúlka kæmi sér undan valdi umsjónaraðila sinna. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í einn mánuð. Maðurinn má ekki koma nálægt ólögráða stúlku en samkvæmt því er kom fram í héraði í upphafi mánaðar höfðu maðurinn og stúlkan verið par og oft leitað félagsskapar hvort annars síðasta hálfa árið. Í þeim tilvikum hafi þau í langflestum tilfellum haft fíkniefni um hönd. Þannig má karlmaðurinn ekki koma nær heimilinu en sem nemur fimmtíu metrum. Aukinheldur er honum bannað að veita stúlkunni eftirför eða hafa samband við hana í gegnum síma eða veraldarvefinn. „Stúlkan er hvort tveggja ólögráða og sjúklingur sem þarf að fá frið til að halda sig frá fíkniefnum og njóta þeirrar meðferðar sem fólki í þessum aðstæðum býðst þannig að af henni hafi hún eitthvert gagn og komist yfir fíkn sína og áhættuhegðun. Vegna samneytis hennar við varnaraðila hefur þessum friði hennar verið raskað á ýmsan hátt síðastliðna sex mánuði,“ sagði í úrskurði héraðsdóms. Karlmaðurinn viðurkenndi við skýrslutökur á jóladag að hann hafi til að mynda aðstoðað stúlkuna við strok af heimili sínu. Þá kom einnig fram í héraði að parið hafi oftar en einu sinni komið við sögu hjá lögreglu. Karlmaðurinn hlaut sömuleiðis dóm árið 2017 fyrir að hafa stuðlað að því að önnur ólögráða stúlka kæmi sér undan valdi umsjónaraðila sinna.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Sjá meira