Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. janúar 2019 08:15 Heilhveitipasta, brauð og morgunkorn virðist heilsusamlegra en talsmenn lágkolvetnakúra hafa haldið fram. Vísir/Getty Ný viðamikil rannsókn sem gerð var fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina bendir til þess að aukin neysla trefja, sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum, dragi úr líkum á hjartasjúkdómum á lífsleiðinni og auki lífslíkur fólks. Höfundar skýrslunnar segja niðurstöðurnar fagnaðarefni, en að þær komi sér illa fyrir þá sem tali fyrir lágkolvetnakúrum sem hafa verið afar vinsælir um allan heim. Prófessor Jim Mann frá Nýja Sjálandi leiddi rannsóknina en stuðst var við gögn víðsvegar að úr heiminum. Mann leiddi aðra fræga rannsókn fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á gagnsemi þess að draga úr sykurneyslu. Nýja rannsóknin sýnir fram á að þótt kolvetni á borð við sykur séu slæm fyrir líkamann, séu önnur kolvetni þvert á móti afar holl og nauðsynleg manninum, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Áherslan á lágkolvetnafæði hafi vissulega dregið úr sykurneyslu, en hún hafi einnig dregið úr neyslu á trefjaríkum kolvetnum. Í niðurstöðum rannsóknarinnar er mælt með að meðalmaðurinn neyti að minnsta kosti 25 til 29 gramma af trefjum á hverjum degi og vísbendingar eru um að enn meiri neysla sé jafnvel af hinu góða. Flestir borða hinsvegar minna en 20 grömm af trefjum á hverjum degi. Skýrslan vísindamannanna nú er sögð eiga að hjálpa Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni að semja leiðbeiningar um hversu miklar trefjar fólk ætti að neyta til þess að bæta heilsu. Til stendur að gefa leiðbeiningarnar út á næsta ári, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Ný viðamikil rannsókn sem gerð var fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina bendir til þess að aukin neysla trefja, sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum, dragi úr líkum á hjartasjúkdómum á lífsleiðinni og auki lífslíkur fólks. Höfundar skýrslunnar segja niðurstöðurnar fagnaðarefni, en að þær komi sér illa fyrir þá sem tali fyrir lágkolvetnakúrum sem hafa verið afar vinsælir um allan heim. Prófessor Jim Mann frá Nýja Sjálandi leiddi rannsóknina en stuðst var við gögn víðsvegar að úr heiminum. Mann leiddi aðra fræga rannsókn fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á gagnsemi þess að draga úr sykurneyslu. Nýja rannsóknin sýnir fram á að þótt kolvetni á borð við sykur séu slæm fyrir líkamann, séu önnur kolvetni þvert á móti afar holl og nauðsynleg manninum, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Áherslan á lágkolvetnafæði hafi vissulega dregið úr sykurneyslu, en hún hafi einnig dregið úr neyslu á trefjaríkum kolvetnum. Í niðurstöðum rannsóknarinnar er mælt með að meðalmaðurinn neyti að minnsta kosti 25 til 29 gramma af trefjum á hverjum degi og vísbendingar eru um að enn meiri neysla sé jafnvel af hinu góða. Flestir borða hinsvegar minna en 20 grömm af trefjum á hverjum degi. Skýrslan vísindamannanna nú er sögð eiga að hjálpa Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni að semja leiðbeiningar um hversu miklar trefjar fólk ætti að neyta til þess að bæta heilsu. Til stendur að gefa leiðbeiningarnar út á næsta ári, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira