Átta skólakrakkar í Danmörku hafa greinst með berkla Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2019 08:41 Meðferð við berklum felur í sér samfellda fjöllyfjameðferð í minnst sex mánuði til að koma í veg fyrir að bakteríurnar myndi ónæmi fyrir lyfjunum. Lyfþolnir sýklar eru þó vaxandi ógn á heimsvísu. Vísir/Getty Átta nemendur í grunnskóla í Haslev í Suður-Sjálandi hafa greinst með berkla. Veikindin hafa rakin til þess að einn nemandi smitaðist af berklum í haust. Þeim nemanda var haldið heima og fékk hann lyf þar til smithættan var liðin hjá. Berklar geta hins vegar tekið nokkra mánuði að koma í ljós. Enginn kennari skólans hefur greinst með berkla en rannsaka verður alla þá nemendur sem hafa umgengist hina smituðu, samkvæmt Mette Løvbjerg, skólastjóra Midtskolen.Berklar smitast meðal annars með hóstum og hnerrum. Sjúkdómurinn var afar algengur á árum áður. Á árunum 1912 til 1920 dóu um 150 til 200 manns á ári, hér á landi. Það dró hins vegar verulega úr berklum hér með tilkomu berklalyfja um 1950, samkvæmt upplýsingum á vef Landlæknis.Líklegt þykir að fleiri séu smitaðir í Danmörku. Meðferð við berklum felur í sér samfellda fjöllyfjameðferð í minnst sex mánuði til að koma í veg fyrir að bakteríurnar myndi ónæmi fyrir lyfjunum. Lyfþolnir sýklar eru þó vaxandi ógn á heimsvísu. Danmörk Norðurlönd Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Átta nemendur í grunnskóla í Haslev í Suður-Sjálandi hafa greinst með berkla. Veikindin hafa rakin til þess að einn nemandi smitaðist af berklum í haust. Þeim nemanda var haldið heima og fékk hann lyf þar til smithættan var liðin hjá. Berklar geta hins vegar tekið nokkra mánuði að koma í ljós. Enginn kennari skólans hefur greinst með berkla en rannsaka verður alla þá nemendur sem hafa umgengist hina smituðu, samkvæmt Mette Løvbjerg, skólastjóra Midtskolen.Berklar smitast meðal annars með hóstum og hnerrum. Sjúkdómurinn var afar algengur á árum áður. Á árunum 1912 til 1920 dóu um 150 til 200 manns á ári, hér á landi. Það dró hins vegar verulega úr berklum hér með tilkomu berklalyfja um 1950, samkvæmt upplýsingum á vef Landlæknis.Líklegt þykir að fleiri séu smitaðir í Danmörku. Meðferð við berklum felur í sér samfellda fjöllyfjameðferð í minnst sex mánuði til að koma í veg fyrir að bakteríurnar myndi ónæmi fyrir lyfjunum. Lyfþolnir sýklar eru þó vaxandi ógn á heimsvísu.
Danmörk Norðurlönd Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira