Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 11. janúar 2019 09:31 Sérsveitin lagði af stað í gær og er komin til München. mynd/sérsveitin Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30