Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 17:00 Rose í leik með Chargers. vísir/getty Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. Sparkari liðsins, Michael Badgley, hefur verið frábær og bjargað liðinu oftar en einu sinni með góðum vallarmörkum á ögurstundu. Hann á þó við eitt vandamál að stríða. Hann drífur ekki nógu langt í upphafsspörkum. Venjulega reyna sparkarar að negla alveg inn í endamark andstæðinganna svo þeir byrji á eigin 25 jarda línu. Þó svo Badgley sé góður í vallarmörkum hefur hann bara drifið 9 sinnum inn í endamark andstæðinganna í 60 tilraunum. Andstæðingurinn fær því oft tækifæri til þess að skila boltanum langt fram völlinn. Sá sem sér um að skila spörkum fyrir Patriots er Cordarelle Patterson og hann er ansi lunkinn í því að skila boltanum til baka. Er með um 30 jarda að meðaltali í skiluðum spörkum í vetur og eitt snertimark. Chargers ætlar ekki að gefa Patriots ódýr snertimörk og hefur því hóað í fyrrum sparkara liðsins, Nick Rose. Hann sendi boltann 32 sinnum í endamark andstæðinganna úr upphafssparki í 47 tilraunum á síðustu leiktíð. Þeir verða því tveir að sparka. Rose upphafsspörkum en Badgley sér um vallarmörkin. Þeir vega hvorn annan upp því Rose er slakur í vallarmörkunum. Afar óvenjulegt útspil sem sést ekki á hverjum degi í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira