Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2019 23:15 Þeir Hjörtur Hjartarson, Sveinn Valfells, Jón Helgi Egilsson og Gísli Kristjánsson stofnuðu Monerium árið 2016. monerium Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu, eða sem samsvarar um 240 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Fjárfestarnir eru ConsenSys, Crowberry Capital, eignarahaldsfélagið Hof auk nokkurra einstaklinga. ConsenSys er bandarískt fyrirtæki og er leiðandi á sviði bálkakeðja á heimsvísu að sögn Sveins Valfells, forstjóra og eins af stofnendum Monerium. Flestir tengja bálkakeðjur við rafmyntir á borð við Bitcoin. Spurður hvort að um sé þá að ræða hefðbundna fjármálaþjónustu með slíkum myntum segir Sveinn svo ekki vera. „Nei, þetta er alveg ótengt rafmyntum. Bálkakeðjur eru þannig úr garði gerðar að þær má nýta til að stunda aðra þjónustu, það er að segja þjónustu sem er ótengd rafmyntum en það er mjög nýtt af nálinni að gera það. Við erum eiginlega að ryðja brautina með það í heiminum og þess vegna höfum við fengið þennan stuðning og viðurkenningu frá ConsenSys. Það er alveg nýtt af nálinni að veita hefðbundna fjármálaþjónustu með bálkakeðjum, ótengt rafmyntum, og það er það sem við erum að gera,“ segir Sveinn. Hann segir fjármagnið nýtast við áframhaldandi þróun og vöxt fyrirtækisins og að í fjárfestingunni felist mikil viðurkenning á þeim árangri sem Monerium hefur nú þegar náð sem og framtíðarmöguleikum fyrirtækisins. Hefur Monerium sótt um að fá að stunda leyfisskylda starfsemi sem fjármálafyrirtæki. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu, eða sem samsvarar um 240 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Fjárfestarnir eru ConsenSys, Crowberry Capital, eignarahaldsfélagið Hof auk nokkurra einstaklinga. ConsenSys er bandarískt fyrirtæki og er leiðandi á sviði bálkakeðja á heimsvísu að sögn Sveins Valfells, forstjóra og eins af stofnendum Monerium. Flestir tengja bálkakeðjur við rafmyntir á borð við Bitcoin. Spurður hvort að um sé þá að ræða hefðbundna fjármálaþjónustu með slíkum myntum segir Sveinn svo ekki vera. „Nei, þetta er alveg ótengt rafmyntum. Bálkakeðjur eru þannig úr garði gerðar að þær má nýta til að stunda aðra þjónustu, það er að segja þjónustu sem er ótengd rafmyntum en það er mjög nýtt af nálinni að gera það. Við erum eiginlega að ryðja brautina með það í heiminum og þess vegna höfum við fengið þennan stuðning og viðurkenningu frá ConsenSys. Það er alveg nýtt af nálinni að veita hefðbundna fjármálaþjónustu með bálkakeðjum, ótengt rafmyntum, og það er það sem við erum að gera,“ segir Sveinn. Hann segir fjármagnið nýtast við áframhaldandi þróun og vöxt fyrirtækisins og að í fjárfestingunni felist mikil viðurkenning á þeim árangri sem Monerium hefur nú þegar náð sem og framtíðarmöguleikum fyrirtækisins. Hefur Monerium sótt um að fá að stunda leyfisskylda starfsemi sem fjármálafyrirtæki.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira