Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 18:37 Qunun (f.m.) við komuna til Toronto í dag. Freeland utanríkisráðherra Kanada (t.h.) tók á móti henni á flugvellinum. Vísir/AP Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára gömul sádiarabísk stúlka, sem sat föst á flugvelli í Taílandi á flótta undan fjölskyldu sinni er komin til Kanada þar sem hún hefur fengið hæli. Hún segist hafa hafnað íslamstrú og eigi því ekki afturkvæmt til heimalandsins þar sem dauðarefsing liggur við því að ganga af trúnni. Stúlkan segist hafa orðið fyrir líkamlegu og andlegu ofbeldi af hálfu fjölskyldu sinnar. Hún hafi meðal annars verið læst inni í herbergi sínu í hálft ár eftir að hún klippti á sér hárið. Sagði hún breska ríkisútvarpinu BBC að hún óttaðist að fjölskyldan gæti drepið hana. Það var á ferðalagi í Kúvaít sem Qunun stakk fjölskylduna af til Bangkok á Taílandi þaðan sem hún segist hafa ætlað að komast til Ástralíu. Sádiarabískur erindreki hafi hins vegar tekið af henni vegabréfið þannig að hún hafi setið föst á flugvellinum. Stjórnvöld í Ríad hafni þeirri frásögn. Upphaflega stóð til að vísa Qunun aftur til Kúvaít. Eftir að hún óskaði eftir hjálp í gengum samfélagsmiðla buðu kanadísk stjórnvöld henni hæli. Lenti hún í Toronto í dag þar sem Chrystia Freeland, utanríkisráðherra landsins, tók á móti henni.Rahaf Mohammed Saudi teenager arrives Toronto as@Canada grants asylum. Minister Freeland accompanies her . Rahaf doesnt comment at this time. @CBCNews @CBCTheNational pic.twitter.com/Dc3CfxH1kc— Susan Ormiston (@OrmistonOnline) January 12, 2019 Flóttamenn Kanada Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9. janúar 2019 11:32 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada 11. janúar 2019 17:59 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára gömul sádiarabísk stúlka, sem sat föst á flugvelli í Taílandi á flótta undan fjölskyldu sinni er komin til Kanada þar sem hún hefur fengið hæli. Hún segist hafa hafnað íslamstrú og eigi því ekki afturkvæmt til heimalandsins þar sem dauðarefsing liggur við því að ganga af trúnni. Stúlkan segist hafa orðið fyrir líkamlegu og andlegu ofbeldi af hálfu fjölskyldu sinnar. Hún hafi meðal annars verið læst inni í herbergi sínu í hálft ár eftir að hún klippti á sér hárið. Sagði hún breska ríkisútvarpinu BBC að hún óttaðist að fjölskyldan gæti drepið hana. Það var á ferðalagi í Kúvaít sem Qunun stakk fjölskylduna af til Bangkok á Taílandi þaðan sem hún segist hafa ætlað að komast til Ástralíu. Sádiarabískur erindreki hafi hins vegar tekið af henni vegabréfið þannig að hún hafi setið föst á flugvellinum. Stjórnvöld í Ríad hafni þeirri frásögn. Upphaflega stóð til að vísa Qunun aftur til Kúvaít. Eftir að hún óskaði eftir hjálp í gengum samfélagsmiðla buðu kanadísk stjórnvöld henni hæli. Lenti hún í Toronto í dag þar sem Chrystia Freeland, utanríkisráðherra landsins, tók á móti henni.Rahaf Mohammed Saudi teenager arrives Toronto as@Canada grants asylum. Minister Freeland accompanies her . Rahaf doesnt comment at this time. @CBCNews @CBCTheNational pic.twitter.com/Dc3CfxH1kc— Susan Ormiston (@OrmistonOnline) January 12, 2019
Flóttamenn Kanada Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9. janúar 2019 11:32 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada 11. janúar 2019 17:59 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9. janúar 2019 11:32
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43