Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 18:37 Qunun (f.m.) við komuna til Toronto í dag. Freeland utanríkisráðherra Kanada (t.h.) tók á móti henni á flugvellinum. Vísir/AP Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára gömul sádiarabísk stúlka, sem sat föst á flugvelli í Taílandi á flótta undan fjölskyldu sinni er komin til Kanada þar sem hún hefur fengið hæli. Hún segist hafa hafnað íslamstrú og eigi því ekki afturkvæmt til heimalandsins þar sem dauðarefsing liggur við því að ganga af trúnni. Stúlkan segist hafa orðið fyrir líkamlegu og andlegu ofbeldi af hálfu fjölskyldu sinnar. Hún hafi meðal annars verið læst inni í herbergi sínu í hálft ár eftir að hún klippti á sér hárið. Sagði hún breska ríkisútvarpinu BBC að hún óttaðist að fjölskyldan gæti drepið hana. Það var á ferðalagi í Kúvaít sem Qunun stakk fjölskylduna af til Bangkok á Taílandi þaðan sem hún segist hafa ætlað að komast til Ástralíu. Sádiarabískur erindreki hafi hins vegar tekið af henni vegabréfið þannig að hún hafi setið föst á flugvellinum. Stjórnvöld í Ríad hafni þeirri frásögn. Upphaflega stóð til að vísa Qunun aftur til Kúvaít. Eftir að hún óskaði eftir hjálp í gengum samfélagsmiðla buðu kanadísk stjórnvöld henni hæli. Lenti hún í Toronto í dag þar sem Chrystia Freeland, utanríkisráðherra landsins, tók á móti henni.Rahaf Mohammed Saudi teenager arrives Toronto as@Canada grants asylum. Minister Freeland accompanies her . Rahaf doesnt comment at this time. @CBCNews @CBCTheNational pic.twitter.com/Dc3CfxH1kc— Susan Ormiston (@OrmistonOnline) January 12, 2019 Flóttamenn Kanada Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9. janúar 2019 11:32 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada 11. janúar 2019 17:59 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára gömul sádiarabísk stúlka, sem sat föst á flugvelli í Taílandi á flótta undan fjölskyldu sinni er komin til Kanada þar sem hún hefur fengið hæli. Hún segist hafa hafnað íslamstrú og eigi því ekki afturkvæmt til heimalandsins þar sem dauðarefsing liggur við því að ganga af trúnni. Stúlkan segist hafa orðið fyrir líkamlegu og andlegu ofbeldi af hálfu fjölskyldu sinnar. Hún hafi meðal annars verið læst inni í herbergi sínu í hálft ár eftir að hún klippti á sér hárið. Sagði hún breska ríkisútvarpinu BBC að hún óttaðist að fjölskyldan gæti drepið hana. Það var á ferðalagi í Kúvaít sem Qunun stakk fjölskylduna af til Bangkok á Taílandi þaðan sem hún segist hafa ætlað að komast til Ástralíu. Sádiarabískur erindreki hafi hins vegar tekið af henni vegabréfið þannig að hún hafi setið föst á flugvellinum. Stjórnvöld í Ríad hafni þeirri frásögn. Upphaflega stóð til að vísa Qunun aftur til Kúvaít. Eftir að hún óskaði eftir hjálp í gengum samfélagsmiðla buðu kanadísk stjórnvöld henni hæli. Lenti hún í Toronto í dag þar sem Chrystia Freeland, utanríkisráðherra landsins, tók á móti henni.Rahaf Mohammed Saudi teenager arrives Toronto as@Canada grants asylum. Minister Freeland accompanies her . Rahaf doesnt comment at this time. @CBCNews @CBCTheNational pic.twitter.com/Dc3CfxH1kc— Susan Ormiston (@OrmistonOnline) January 12, 2019
Flóttamenn Kanada Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9. janúar 2019 11:32 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada 11. janúar 2019 17:59 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9. janúar 2019 11:32
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43