SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 20:43 Frá geimskoti SpaceX í febrúar í fyrra. Vísir/EPA Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn. Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn.
Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57
Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00