Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2019 14:30 Edward H. Huijbens og fjölskyldan að leiðinni til Hollands. Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. Frá þessu greinir Edward í stöðufærslu á Facebook en hann og fjölskyldan eru að flytja til Hollands. „Eftir fjögurra mánaða útlegð á hafinu í haust, í ljúfu frelsi internetsleysis, komum við fjölskyldan heim milli jóla og nýárs. Þá hófst næsta verkefni sem er að undirbúa flutning til Hollands. Ég fékk afbragðs tilboð um að leiða rannsóknarhóp á sviði menningarlandfræði við Wageningen háskóla og hef þar störf sem prófessor og stjórnandi þessa 30 manna hóps 1. febrúar. Þetta er mikið akademískt framfaraspor, en auðvitað með trega sem maður fer frá eyjunni ísa. Ég mun starfa sem varaformaður VG fram að landsfundi í haust, enda fjölskyldan ekki að elta mig út fyrr en þá og stutt er milli Amsterdam og Íslands,“ segir Edward. Um er að ræða 151 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað á Brekkunni á Akureyri. Húsið var byggt árið 1960 og eru alls þrjú svefnherbergi í eigninni og tvö baðherbergi. Í fasteignalýsingu eignarinnar segir að Edward og fjölskylda hans hafi gert miklar endurbætur á húsinu árið 2006 og er búið að endurnýja glugga, gler og útihurðir að mestu, rafmagn endurnýjað sem og innréttingar, gólfefni, skólplagnir ofl. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Fallegt hús á góðum stað fyrir norðan.Borðstofan og eldhúsið liggja samhliða.Eldhúsið tekið í gegn árið 2006.Setustofan skemmtileg hjá Edward og co.Stórt hjónaherbergi. Akureyri Hús og heimili Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. Frá þessu greinir Edward í stöðufærslu á Facebook en hann og fjölskyldan eru að flytja til Hollands. „Eftir fjögurra mánaða útlegð á hafinu í haust, í ljúfu frelsi internetsleysis, komum við fjölskyldan heim milli jóla og nýárs. Þá hófst næsta verkefni sem er að undirbúa flutning til Hollands. Ég fékk afbragðs tilboð um að leiða rannsóknarhóp á sviði menningarlandfræði við Wageningen háskóla og hef þar störf sem prófessor og stjórnandi þessa 30 manna hóps 1. febrúar. Þetta er mikið akademískt framfaraspor, en auðvitað með trega sem maður fer frá eyjunni ísa. Ég mun starfa sem varaformaður VG fram að landsfundi í haust, enda fjölskyldan ekki að elta mig út fyrr en þá og stutt er milli Amsterdam og Íslands,“ segir Edward. Um er að ræða 151 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað á Brekkunni á Akureyri. Húsið var byggt árið 1960 og eru alls þrjú svefnherbergi í eigninni og tvö baðherbergi. Í fasteignalýsingu eignarinnar segir að Edward og fjölskylda hans hafi gert miklar endurbætur á húsinu árið 2006 og er búið að endurnýja glugga, gler og útihurðir að mestu, rafmagn endurnýjað sem og innréttingar, gólfefni, skólplagnir ofl. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Fallegt hús á góðum stað fyrir norðan.Borðstofan og eldhúsið liggja samhliða.Eldhúsið tekið í gegn árið 2006.Setustofan skemmtileg hjá Edward og co.Stórt hjónaherbergi.
Akureyri Hús og heimili Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira