Enn og aftur búið að stela húsbíl Julians Jakob Bjarnar skrifar 15. janúar 2019 13:57 Julían hefur notað bílinn meðal annars til að vinna að tónsmíðum og geyma nótur sínar en þær eru nú allar horfnar eftir að einhver kom sér fyrir í bílnum. visir/vilhelm Það á ekki af tónlistarmanninum Julian Hewlett að ganga. Enn og aftur hefur húsbílnum hans verið stolið. Hann stóð við Hallgrímskirkju en í morgun var hann horfinn. Þjófurinn hefur því brotist inní í bílinn einhvern tíma í nótt. Lögreglan hefur lýst eftir bílnum en Julian Hewlett, sem segir að bíllinn sé númerslaus, hefur gengið úr skugga um að hann hafi ekki verið dreginn í burtu af Vöku eða Króki. „Það stendur einhver stórklikkaður á bak við þetta,“ segir Julian í samtali við Vísi. Hann veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. En, Vísir greindi frá því á dögunum að húsbíll hans var horfinn.Julian veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og heldur að það sé einhver stórklikkaður sem stendur í því að stela bílnum hans.visir/vilhelmÍ kjölfarið komst gangur á málið og hann fannst en þá hafði einhver huldumaður tekið sér bólstað í bílnum. Bíllinn hafði verið skemmdur og allir persónulegir munir Julians voru horfnir. Nú er hann í sömu sporunum. „Ég þurfti að fylla út aðra tilkynningu. Konan í afgreiðslunni segist aldrei hafa heyrt um annað eins,“ segir Julian sem krossleggur nú fingur og vonar að bíllinn komi í leitirnar, aftur. Lögreglumál Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12 Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. 9. janúar 2019 16:29 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Það á ekki af tónlistarmanninum Julian Hewlett að ganga. Enn og aftur hefur húsbílnum hans verið stolið. Hann stóð við Hallgrímskirkju en í morgun var hann horfinn. Þjófurinn hefur því brotist inní í bílinn einhvern tíma í nótt. Lögreglan hefur lýst eftir bílnum en Julian Hewlett, sem segir að bíllinn sé númerslaus, hefur gengið úr skugga um að hann hafi ekki verið dreginn í burtu af Vöku eða Króki. „Það stendur einhver stórklikkaður á bak við þetta,“ segir Julian í samtali við Vísi. Hann veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. En, Vísir greindi frá því á dögunum að húsbíll hans var horfinn.Julian veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og heldur að það sé einhver stórklikkaður sem stendur í því að stela bílnum hans.visir/vilhelmÍ kjölfarið komst gangur á málið og hann fannst en þá hafði einhver huldumaður tekið sér bólstað í bílnum. Bíllinn hafði verið skemmdur og allir persónulegir munir Julians voru horfnir. Nú er hann í sömu sporunum. „Ég þurfti að fylla út aðra tilkynningu. Konan í afgreiðslunni segist aldrei hafa heyrt um annað eins,“ segir Julian sem krossleggur nú fingur og vonar að bíllinn komi í leitirnar, aftur.
Lögreglumál Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12 Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. 9. janúar 2019 16:29 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12
Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. 9. janúar 2019 16:29