Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 16. janúar 2019 08:30 Dagur Sigurðsson hvetur sína menn áfram á hliðarlínunni. vísir/tom Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn