Sérfræðingurinn: Fúll í fyrstu en orðinn nokkuð sáttur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 16:45 Ómar Ingi Magnússon sækir að marki Japan vísir/epa Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var fúll með frammistöðu Íslands strax að loknum sigrinum á Japan á HM í handbolta í dag en þegar á leið varð hann sáttari við leikinn enda Japan orðið gott lið í alþjóðahandboltanum. „Fyrstu viðbrögð þá var maður hálf fúll út í frammistöðuna, en þegar maður var búinn að settla þetta inn þá áttar maður sig á að Japanarnir eru bara drullu góðir.“ „Við þurftum að vinna og við unnum. Það voru margir sem voru að spila undir sínu besta og þegar maður var aðeins búinn að jafna sig þá var maður sáttari með þetta.“ Fyrirfram var ætlast til þess að íslenska liðið myndi taka sigur, og jafnvel nokkuð auðveldan, en japanska liðið er sterkt og stóð heillengi í Evrópumeisturum Spánverja fyrr í mótinu. „Það þarf að gefa hrós á Dag. Barein lendir fyrir ofan þá í Asíukeppninni, sem gefur sæti á HM, en í dag er Japan orðið miklu betra lið. Hann er að gera frábæra hluti og hann gerði bara næstum því allt sem þurfti.“ „Hann útfærði leikinn mjög vel og náði að stjórna hraðanum. Við bjuggumst kannski við svaka hraða frá Japan en hann ákvað halda tempóinu niðri. Japanir eru bara oðnir góðir í handbolta og þetta var erfiður leikur varnarlega, þeir eru úti um allt en við höldum þeim í 21 marki sem er gott.“ Björgvin og hornamennirnir bestirArnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins af mótshöldurumvísir/gettyÍslenska liðið átti sem áður segir ekkert sérstakan dag, en hverjir voru bestir að mati sérfræðingsins? „Mér fannst Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] góður, við komum illa út úr hálfleiknum en hann náði að loka á nokkur hraðaupphlaup og varði alltaf reglulega einn og einn bolta.“ „Stefán Rafn kom frábær inn í þetta, báðir hornamennirnir Arnór og Stefán fannst mér mjög góðir. Útilínan var að ströggla allan leikinn. Varnarleikurinn var fínn þó ég hafi smá áhyggjur af miðjublokkinni, hún leit stundum illa út.“ „Maður var kannski að vonast eftir því að þeir væru komnir lengra. Það er erfitt að spila þessa vörn, maður er út um allt og þarf mikið að tala, það þarf mikið að æfa og þeir þurfa að vera mjög tengdir.“ „Með 21 mark er erfitt að setja út á varnarleikinn en þegar vörnin brást þá brást hún svolítið illa sem er smá áhyggjuefni.“ Úrslitaleikur upp á þriggja ára planiðÍsland á lokaleik í riðlinum við Makedóníu á morgun og er sá leikur algjör úrslitaleikur um sæti í milliriðli. Hver er tilfinningin fyrir þeim leik? „Við erum að fara í mjög skrýtinn leik held ég. Þeir spila nærri allan tímann 7 á 6 sem gerir þetta leiðinlegt á að horfa, spila hægt og eru skynsamir og leita að opnum færum. En gríðarlega mikilvægur leikur upp á þriggja ára planið hjá Gumma.“ „Að komast í milliriðlana, þó að við töpum öllu, þá græðum við miklu meira á að fara í þessar stóru þjóðir og fá leikina þar.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. 16. janúar 2019 16:29 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var fúll með frammistöðu Íslands strax að loknum sigrinum á Japan á HM í handbolta í dag en þegar á leið varð hann sáttari við leikinn enda Japan orðið gott lið í alþjóðahandboltanum. „Fyrstu viðbrögð þá var maður hálf fúll út í frammistöðuna, en þegar maður var búinn að settla þetta inn þá áttar maður sig á að Japanarnir eru bara drullu góðir.“ „Við þurftum að vinna og við unnum. Það voru margir sem voru að spila undir sínu besta og þegar maður var aðeins búinn að jafna sig þá var maður sáttari með þetta.“ Fyrirfram var ætlast til þess að íslenska liðið myndi taka sigur, og jafnvel nokkuð auðveldan, en japanska liðið er sterkt og stóð heillengi í Evrópumeisturum Spánverja fyrr í mótinu. „Það þarf að gefa hrós á Dag. Barein lendir fyrir ofan þá í Asíukeppninni, sem gefur sæti á HM, en í dag er Japan orðið miklu betra lið. Hann er að gera frábæra hluti og hann gerði bara næstum því allt sem þurfti.“ „Hann útfærði leikinn mjög vel og náði að stjórna hraðanum. Við bjuggumst kannski við svaka hraða frá Japan en hann ákvað halda tempóinu niðri. Japanir eru bara oðnir góðir í handbolta og þetta var erfiður leikur varnarlega, þeir eru úti um allt en við höldum þeim í 21 marki sem er gott.“ Björgvin og hornamennirnir bestirArnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins af mótshöldurumvísir/gettyÍslenska liðið átti sem áður segir ekkert sérstakan dag, en hverjir voru bestir að mati sérfræðingsins? „Mér fannst Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] góður, við komum illa út úr hálfleiknum en hann náði að loka á nokkur hraðaupphlaup og varði alltaf reglulega einn og einn bolta.“ „Stefán Rafn kom frábær inn í þetta, báðir hornamennirnir Arnór og Stefán fannst mér mjög góðir. Útilínan var að ströggla allan leikinn. Varnarleikurinn var fínn þó ég hafi smá áhyggjur af miðjublokkinni, hún leit stundum illa út.“ „Maður var kannski að vonast eftir því að þeir væru komnir lengra. Það er erfitt að spila þessa vörn, maður er út um allt og þarf mikið að tala, það þarf mikið að æfa og þeir þurfa að vera mjög tengdir.“ „Með 21 mark er erfitt að setja út á varnarleikinn en þegar vörnin brást þá brást hún svolítið illa sem er smá áhyggjuefni.“ Úrslitaleikur upp á þriggja ára planiðÍsland á lokaleik í riðlinum við Makedóníu á morgun og er sá leikur algjör úrslitaleikur um sæti í milliriðli. Hver er tilfinningin fyrir þeim leik? „Við erum að fara í mjög skrýtinn leik held ég. Þeir spila nærri allan tímann 7 á 6 sem gerir þetta leiðinlegt á að horfa, spila hægt og eru skynsamir og leita að opnum færum. En gríðarlega mikilvægur leikur upp á þriggja ára planið hjá Gumma.“ „Að komast í milliriðlana, þó að við töpum öllu, þá græðum við miklu meira á að fara í þessar stóru þjóðir og fá leikina þar.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. 16. janúar 2019 16:29 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. 16. janúar 2019 16:29
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22