Ellefu marka sigur Spánverja þýðir að Íslandi dugar jafntefli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 21:33 Raul Entrerrios vísir/getty Spánverjar unnu öruggan sigur á Makedóníu á HM í handbolta í dag. Með sigrinum settu Spánverjar upp tvo úrslitaleiki, á milli sín og Króata um toppsæti riðilsins og á milli Íslands og Makedóníu um sæti í milliriðlum. Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu alls ekki sannfærandi og var staðan 6-3 fyrir Makedóníu þegar 13 mínútur voru liðnar af leiknum. Þá vöknuðu Spánverjar aðeins til lífsins og jöfnuðu leikinn. Það var svo jafnt út hálfleikinn, staðan 12-13 fyrir Spánverja í hálfleik. Spánverjar byrjuðu seinni hálfleikinn hins vegar af krafti og skoruðu fyrstu fimm mörk hans og komust í 12-18. Eftir það sáu Makedóníumenn aldrei til sólar. Þegar upp var staðið munaði ellefu mörkum á liðunum og 21-32 sigur Spánar staðreynd. Staðan í riðlinum er þá þannig að Spánn og Króatía eru með fullt hús og spila um fyrsta sætið á morgun. Ísland og Makedónía eru með fjögur stig hvor en Ísland er með betri markatölu og er því í þriðja sætinu, síðasta sætinu sem gefur sæti í milliriðli. Jafntefli í leik liðanna á morgun dugar því Íslendingum til að komast áfram. Í D-riðli urðu nokkuð óvæntar tölur þegar Svíþjóð vann Katar því silfurliðið frá EM rétt marði eins marks sigur á Katar. Eftir að Svíar höfðu leitt nær allan fyrri hálfleikinn voru það Katarar sem fóru með 11-10 forystu inn í hálfleik. Þeir mættu svo af krafti út í seinni hálfleikinn og komust í þriggja marka forystu áður en langt um leið. Katar hélt forystu sinni þar til á 46. mínútu þegar Mattias Zachrisson kom Svíum aftur yfir. Svíar létu forystuna ekki aftur úr höndum sér en lokatölur urðu 22-23. Þegar aðeins ein umferð er eftir af riðlakeppninni á HM er staðan svona:A riðill Frakkland, 7 stig Þýskaland, 6 stig Rússland, 4 stig Brasilía, 4 stig Serbía, 3 stig Kórea, 0 stigB riðill Króatía, 8 stig Spánn, 8 stig Ísland, 4 stig Makedónía, 4 stig Japan, 0 stig Barein, 0 stigC riðill Noregur, 8 stig Danmörk, 8 stig Túnis, 4 stig Austurríki, 2 stig Síle, 2 stig Sádi Arabía, 0 stigD riðill Svíþjóð, 8 stig Ungverjaland, 6 stig Egyptaland, 3 stig Argentína, 3 stig Katar, 2 stig Angóla, 2 stig HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Spánverjar unnu öruggan sigur á Makedóníu á HM í handbolta í dag. Með sigrinum settu Spánverjar upp tvo úrslitaleiki, á milli sín og Króata um toppsæti riðilsins og á milli Íslands og Makedóníu um sæti í milliriðlum. Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu alls ekki sannfærandi og var staðan 6-3 fyrir Makedóníu þegar 13 mínútur voru liðnar af leiknum. Þá vöknuðu Spánverjar aðeins til lífsins og jöfnuðu leikinn. Það var svo jafnt út hálfleikinn, staðan 12-13 fyrir Spánverja í hálfleik. Spánverjar byrjuðu seinni hálfleikinn hins vegar af krafti og skoruðu fyrstu fimm mörk hans og komust í 12-18. Eftir það sáu Makedóníumenn aldrei til sólar. Þegar upp var staðið munaði ellefu mörkum á liðunum og 21-32 sigur Spánar staðreynd. Staðan í riðlinum er þá þannig að Spánn og Króatía eru með fullt hús og spila um fyrsta sætið á morgun. Ísland og Makedónía eru með fjögur stig hvor en Ísland er með betri markatölu og er því í þriðja sætinu, síðasta sætinu sem gefur sæti í milliriðli. Jafntefli í leik liðanna á morgun dugar því Íslendingum til að komast áfram. Í D-riðli urðu nokkuð óvæntar tölur þegar Svíþjóð vann Katar því silfurliðið frá EM rétt marði eins marks sigur á Katar. Eftir að Svíar höfðu leitt nær allan fyrri hálfleikinn voru það Katarar sem fóru með 11-10 forystu inn í hálfleik. Þeir mættu svo af krafti út í seinni hálfleikinn og komust í þriggja marka forystu áður en langt um leið. Katar hélt forystu sinni þar til á 46. mínútu þegar Mattias Zachrisson kom Svíum aftur yfir. Svíar létu forystuna ekki aftur úr höndum sér en lokatölur urðu 22-23. Þegar aðeins ein umferð er eftir af riðlakeppninni á HM er staðan svona:A riðill Frakkland, 7 stig Þýskaland, 6 stig Rússland, 4 stig Brasilía, 4 stig Serbía, 3 stig Kórea, 0 stigB riðill Króatía, 8 stig Spánn, 8 stig Ísland, 4 stig Makedónía, 4 stig Japan, 0 stig Barein, 0 stigC riðill Noregur, 8 stig Danmörk, 8 stig Túnis, 4 stig Austurríki, 2 stig Síle, 2 stig Sádi Arabía, 0 stigD riðill Svíþjóð, 8 stig Ungverjaland, 6 stig Egyptaland, 3 stig Argentína, 3 stig Katar, 2 stig Angóla, 2 stig
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira