Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 18:52 Arnór Þór Gunnarsson skoraði 10 mörk þarf af fjögur þeirra í tómt mark hjá Makedónum. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Með sigrinum tryggði íslenska liðið sér þriðja sætið í riðlinum og þar með sæti í milliriðlinu á mótinu. Íslenska liðið var tveimur mörkum undir í hálfleik en vann seinni hálfleikinn 13-9. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tíu mörk, íslenska vörnin fór í gang í seinni hálfleik, Björgvin Páll Gústavsson var að verja bolta allan leikinn og Gísli Þorgeir Kristjánsson kom með frábæra innkomu í leikstjórnendahlutverkið eftir mjög dapra byrjun hjá íslenska liðinu í sóknarleiknum. Íslensku strákarnir skoruðu sex mörk í tómt mark hjá Makedónum þar sem íslenska liðið refsaði Makedóníu fyrir að spila með sjö menn í sókninni. Arnór Þór skoraði þrjú slík mörk á upphafsmínútunum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Makedóníu á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 10/2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (37%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnar Freyr Arnarsson 58:07 2. Björgvin Páll Gústavsson 55:32 3. Arnór Þór Gunnarsson 55:08 4. Aron Pálmarsson 51:14 5. Elvar Örn Jónsson 39:56 6. Ólafur Gústafsson 36:03 7. Bjarki Már Elísson 30:00 7. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 13 2. Aron Pálmarsson 6 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Elvar Örn Jónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Ólafur Gústafsson 1 4. Teitur Örn Einarsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 10 (10+0) 2. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 (1+5) 4. Ómar Ingi Magnússon 4 (2+2) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0) 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 5. Ólafur Gústafsson 2 (1+1) 5. Elvar Örn Jónsson 2 (2+0) 5. Teitur Örn Einarsson 2 (1+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Arnar Freyr Arnarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Ólafur Gústafsson 3 4. Aron Pálmarsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Arnar Freyr Arnarsson 3 2. Aron Pálmarsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Gústafsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 9,1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,7 3. Aron Pálmarsson 7,0 4. Ómar Ingi Magnússon 6,8 5. Ólafur Gústafsson 6,1 5. Elvar Örn Jónsson 6,1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 10,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,1 3. Ólafur Gústafsson 6,9 4. Elvar Örn Jónsson 6,6 5. Aron Pálmarsson 5,9 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 5,9- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 úr hraðaupphlaupum (8 með seinni bylgju) 5 af línu 4 með langskotum 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Makedónía +5 (9-4)Mörk af línu: Ísland +1 (5-4)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (8-4) Tapaðir boltar: Makedónía +7 (12-5)Fiskuð víti: Ísland +3 (5-2) Varin skot markvarða: Makedónía +2 (15-13) Varin víti markvarða: Makedónía +2 (3-1)Misheppnuð skot: Ísland +1 (21-20)Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (20-17)Refsimínútur: Ísland +2 mín (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Makedónía +2 (13-11) 1. til 10. mínúta: Makedónía +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Makedónía +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +4 (13-9) 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (3-2) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Jafnt (7-7)Lok hálfleikja: Jafnt (9-9) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Með sigrinum tryggði íslenska liðið sér þriðja sætið í riðlinum og þar með sæti í milliriðlinu á mótinu. Íslenska liðið var tveimur mörkum undir í hálfleik en vann seinni hálfleikinn 13-9. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tíu mörk, íslenska vörnin fór í gang í seinni hálfleik, Björgvin Páll Gústavsson var að verja bolta allan leikinn og Gísli Þorgeir Kristjánsson kom með frábæra innkomu í leikstjórnendahlutverkið eftir mjög dapra byrjun hjá íslenska liðinu í sóknarleiknum. Íslensku strákarnir skoruðu sex mörk í tómt mark hjá Makedónum þar sem íslenska liðið refsaði Makedóníu fyrir að spila með sjö menn í sókninni. Arnór Þór skoraði þrjú slík mörk á upphafsmínútunum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Makedóníu á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 10/2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (37%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnar Freyr Arnarsson 58:07 2. Björgvin Páll Gústavsson 55:32 3. Arnór Þór Gunnarsson 55:08 4. Aron Pálmarsson 51:14 5. Elvar Örn Jónsson 39:56 6. Ólafur Gústafsson 36:03 7. Bjarki Már Elísson 30:00 7. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 13 2. Aron Pálmarsson 6 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Elvar Örn Jónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Ólafur Gústafsson 1 4. Teitur Örn Einarsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 10 (10+0) 2. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 (1+5) 4. Ómar Ingi Magnússon 4 (2+2) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0) 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 5. Ólafur Gústafsson 2 (1+1) 5. Elvar Örn Jónsson 2 (2+0) 5. Teitur Örn Einarsson 2 (1+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Arnar Freyr Arnarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Ólafur Gústafsson 3 4. Aron Pálmarsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Arnar Freyr Arnarsson 3 2. Aron Pálmarsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Gústafsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 9,1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,7 3. Aron Pálmarsson 7,0 4. Ómar Ingi Magnússon 6,8 5. Ólafur Gústafsson 6,1 5. Elvar Örn Jónsson 6,1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 10,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,1 3. Ólafur Gústafsson 6,9 4. Elvar Örn Jónsson 6,6 5. Aron Pálmarsson 5,9 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 5,9- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 úr hraðaupphlaupum (8 með seinni bylgju) 5 af línu 4 með langskotum 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Makedónía +5 (9-4)Mörk af línu: Ísland +1 (5-4)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (8-4) Tapaðir boltar: Makedónía +7 (12-5)Fiskuð víti: Ísland +3 (5-2) Varin skot markvarða: Makedónía +2 (15-13) Varin víti markvarða: Makedónía +2 (3-1)Misheppnuð skot: Ísland +1 (21-20)Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (20-17)Refsimínútur: Ísland +2 mín (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Makedónía +2 (13-11) 1. til 10. mínúta: Makedónía +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Makedónía +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +4 (13-9) 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (3-2) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Jafnt (7-7)Lok hálfleikja: Jafnt (9-9)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21