Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 14:00 Gísli Kristjánsson er eini leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur ekki haldið upp á tvítugsafmælið sitt. Haukur Þrastarson er yngri en hann er enn utan hóps. Getty/ TF-Images Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. Íslenska landsliðið er eitt af þeim liðum eftir að strákarnir okkar flottan endurkomusigur á Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar. Það er fróðlegt að bera saman tölur yfir aldur, hæð og þyngd hjá tólf bestu liðum heimsmeistaramótsins eða þeim landsliðum sem komust í milliriðlana tvo. Íslenska landsliðið er langyngsta liðið í milliriðlinum en meðalaldur liðsins eru 24,9 ár eða einu og hálfu ári minna en hjá Norðmönnum sem eru næstyngstir. Danir voru elstir þegar riðlakeppnin hófst en hafa gert breytingar á sínu liði. Danir yngdu aðeins upp hjá sér og duttu niður í 2. sætið á eftir Spánverjum. Það vekur líka athygli að Danir eru bæði lægstir og léttastir samkvæmt tölum yfir leikmannalista þjóðanna á heimasíðu mótsins. Íslenska landsliðið kemur mun betur út hvað varðar meðalhæð (4. sæti, 192 sm) heldur en hvað varðar meðalþyngd (9. sæti, 92 kg). Strákarnir fá tíma til að bæta á sig kílóum á næstu árum sem ætti að hjálpa okkar mönnum í baráttunni við bestu handboltamenn heims. Ungverjar eru með hæsta liðið en næstir koma Þjóðverjar og Frakkar. Brasilíumenn eru aftur á móti með þyngsta liðið í milliriðlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölur liðann og röð þeirra meðal tólf liða milliriðlanna á HM 2019.Íslenska landsliðið er ungt og það leikur sér. Strákarnir fagna hér sigri á Makedóníu í gær.Getty/ TF-ImagesMeðalaldur liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Spánn 29,7 2. Danmörk 29,4 3. Króatía 28,9 4. Brasilía 28,1 4. Ungverjaland 28,1 6. Frakkland 27,9 7. Svíþjóð 27,6 7. Þýskaland 27,6 9. Túnis 27,2 10. Egyptaland 26,9 11. Noregur 26,312. Ísland 24,9Meðalhæð liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Ungverjaland 195 sm 2. Þýskaland 194 sm 3. Frakkland 193 sm 4. Spánn 192 sm 4. Króatía 192 sm4. Ísland 192 sm 4. Noregur 192 sm 8. Svíþjóð 191 sm 8. Brasilía 191 sm 10. Túnis 190 sm 10. Egyptaland 190 sm 12. Danmörk 188 smMeðalþyngd liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Brasilía 99 kg 2. Þýskaland 97 kg 2. Ungverjaland 97 kg 4. Króatía 96 kg 4. Svíþjóð 96 kg 6. Frakkland 95 kg 6. Noregur 95 kg 8. Spánn 93 kg 9. Túnis 92 kg9. Ísland 92 kg 11. Egyptaland 91 kg 12. Danmörk 88 kg HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. Íslenska landsliðið er eitt af þeim liðum eftir að strákarnir okkar flottan endurkomusigur á Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar. Það er fróðlegt að bera saman tölur yfir aldur, hæð og þyngd hjá tólf bestu liðum heimsmeistaramótsins eða þeim landsliðum sem komust í milliriðlana tvo. Íslenska landsliðið er langyngsta liðið í milliriðlinum en meðalaldur liðsins eru 24,9 ár eða einu og hálfu ári minna en hjá Norðmönnum sem eru næstyngstir. Danir voru elstir þegar riðlakeppnin hófst en hafa gert breytingar á sínu liði. Danir yngdu aðeins upp hjá sér og duttu niður í 2. sætið á eftir Spánverjum. Það vekur líka athygli að Danir eru bæði lægstir og léttastir samkvæmt tölum yfir leikmannalista þjóðanna á heimasíðu mótsins. Íslenska landsliðið kemur mun betur út hvað varðar meðalhæð (4. sæti, 192 sm) heldur en hvað varðar meðalþyngd (9. sæti, 92 kg). Strákarnir fá tíma til að bæta á sig kílóum á næstu árum sem ætti að hjálpa okkar mönnum í baráttunni við bestu handboltamenn heims. Ungverjar eru með hæsta liðið en næstir koma Þjóðverjar og Frakkar. Brasilíumenn eru aftur á móti með þyngsta liðið í milliriðlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölur liðann og röð þeirra meðal tólf liða milliriðlanna á HM 2019.Íslenska landsliðið er ungt og það leikur sér. Strákarnir fagna hér sigri á Makedóníu í gær.Getty/ TF-ImagesMeðalaldur liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Spánn 29,7 2. Danmörk 29,4 3. Króatía 28,9 4. Brasilía 28,1 4. Ungverjaland 28,1 6. Frakkland 27,9 7. Svíþjóð 27,6 7. Þýskaland 27,6 9. Túnis 27,2 10. Egyptaland 26,9 11. Noregur 26,312. Ísland 24,9Meðalhæð liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Ungverjaland 195 sm 2. Þýskaland 194 sm 3. Frakkland 193 sm 4. Spánn 192 sm 4. Króatía 192 sm4. Ísland 192 sm 4. Noregur 192 sm 8. Svíþjóð 191 sm 8. Brasilía 191 sm 10. Túnis 190 sm 10. Egyptaland 190 sm 12. Danmörk 188 smMeðalþyngd liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Brasilía 99 kg 2. Þýskaland 97 kg 2. Ungverjaland 97 kg 4. Króatía 96 kg 4. Svíþjóð 96 kg 6. Frakkland 95 kg 6. Noregur 95 kg 8. Spánn 93 kg 9. Túnis 92 kg9. Ísland 92 kg 11. Egyptaland 91 kg 12. Danmörk 88 kg
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira