Fletti ofan af knattspyrnusambandi Gana og var myrtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 22:30 Kwesi, fyrrum formaður knattspyrnusambands Gana, sést hér taka við mútum. Þetta myndskeið varð honum að falli. Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. Tveir menn á mótorhjóli keyrðu upp að bifreið Hussein-Suale og skutu hann til bana með þremur skotum. Hann lést á staðnum. Hussein-Suale var einn af aðalmönnunum sem notuðu faldar myndavélar og villtu á sér heimildir til þess að fletta ofan af spillingunni í Gana. Þeir gripu fjölmarga innan hreyfingarinnar að því að þiggja mútur. Þar á meðal sjálfan formann knattspyrnusambandsins, Kwesi Nyantakyi. Sá var á endanum settur í lífstíðarbann frá knattspyrnu og stjórnvöld í Gana tóku yfir rekstur knattspyrnusambandsins. Hussein-Suale eignaðist því marga volduga óvini og er talið að einhver þeirra standi að baki morðinu. Þingmaðurinn Kennedy Agyapong var mjög ósáttur við blaðamennskuna og hvatti landa sína til þess að ganga í skrokk á Hussein-Suale. Það er sláandi að sjá þetta viðtal.Sad news, but we shall not be silenced. Rest in peace, Ahmed. #JournalismIsNotACrime#SayNoToCorruptionpic.twitter.com/Gk2Jdgo6Sn — Anas Aremeyaw Anas (@anasglobal) January 17, 2019 Agyapong var í gær færður til yfirheyrslu en hann er ekki sagður vera grunaður um aðild að morðinu. Ofbeldi gegn blaðamönnum í Gana er ekki algengt en aðeins einn blaðamaður hafði verið myrtur í landinu áður. Það var árið 1992. Fótbolti Gana Tengdar fréttir Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7. júní 2018 10:00 Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31. október 2018 10:30 Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7. júní 2018 19:26 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. Tveir menn á mótorhjóli keyrðu upp að bifreið Hussein-Suale og skutu hann til bana með þremur skotum. Hann lést á staðnum. Hussein-Suale var einn af aðalmönnunum sem notuðu faldar myndavélar og villtu á sér heimildir til þess að fletta ofan af spillingunni í Gana. Þeir gripu fjölmarga innan hreyfingarinnar að því að þiggja mútur. Þar á meðal sjálfan formann knattspyrnusambandsins, Kwesi Nyantakyi. Sá var á endanum settur í lífstíðarbann frá knattspyrnu og stjórnvöld í Gana tóku yfir rekstur knattspyrnusambandsins. Hussein-Suale eignaðist því marga volduga óvini og er talið að einhver þeirra standi að baki morðinu. Þingmaðurinn Kennedy Agyapong var mjög ósáttur við blaðamennskuna og hvatti landa sína til þess að ganga í skrokk á Hussein-Suale. Það er sláandi að sjá þetta viðtal.Sad news, but we shall not be silenced. Rest in peace, Ahmed. #JournalismIsNotACrime#SayNoToCorruptionpic.twitter.com/Gk2Jdgo6Sn — Anas Aremeyaw Anas (@anasglobal) January 17, 2019 Agyapong var í gær færður til yfirheyrslu en hann er ekki sagður vera grunaður um aðild að morðinu. Ofbeldi gegn blaðamönnum í Gana er ekki algengt en aðeins einn blaðamaður hafði verið myrtur í landinu áður. Það var árið 1992.
Fótbolti Gana Tengdar fréttir Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7. júní 2018 10:00 Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31. október 2018 10:30 Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7. júní 2018 19:26 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7. júní 2018 10:00
Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31. október 2018 10:30
Ríkisstjórn Gana leysir stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum Ríkisstjórn Gana hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að hún hafi ákveðið að leysa stjórn knattspyrnusambands landsins frá völdum vegna spillingar. 7. júní 2018 19:26