Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Tómas Þór Þórðaron í Köln skrifar 18. janúar 2019 18:43 Arnór Þór Gunnarsson verður með bróður sinn í stúkunni á sunnudaginn. vísir/tom Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik í milliriðlum HM 2019 annað kvöld þegar að þeir mæta heimamönnum í þýska liðinu klukkan 19.30 í Lanxess-höllinni í Köln. Strákarnir æfðu í kvöld og voru léttir í lund.Eins og kom fram fyrr í dag gekk HSÍ ekkert að fá auka miða fyrir áhugasama íslenska stuðningsmenn en mikil ásókn var í miða á leikina í milliriðlinum eftir að strákarnir unnu Makedóníu og tryggðu sér farseðilinn til Kölnar. HSÍ náði aðeins að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna og þær ætla að mæta en sjálfur landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson ætlar að koma til Kölnar og sjá bróður sinn Arnór Þór Gunnarsson spila. Aron spilar með Cardiff á móti Newcastle á morgun en stekkur síðan upp í flugvél og verður mættur á leikinn gegn Frakklandi á sunnudagskvöldið. Arnór hefur verið einn besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en hann er þess markahæstur og ásamt tveimur öðrum efstur í einkunnagjöf Vísis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er líka á leiðinni til Kölnar en hann verður í höllinni á morgun þegar að strákarnir etja kappi við þýska liðið. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri sambandsins, gátu ekki annað en brosað þegar að starfsmaður mótshaldara hér spurði þá hvort Guðni væri með sína eigin öryggisgæslu enda ferðast Guðni flest allt án of mikillar fyrirhafnar eins og aðrir forseta lýðveldisins.Róbert Geir Gíslason hefur þá ábyrgð að redda fjölskyldumeðlimum miðum.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik í milliriðlum HM 2019 annað kvöld þegar að þeir mæta heimamönnum í þýska liðinu klukkan 19.30 í Lanxess-höllinni í Köln. Strákarnir æfðu í kvöld og voru léttir í lund.Eins og kom fram fyrr í dag gekk HSÍ ekkert að fá auka miða fyrir áhugasama íslenska stuðningsmenn en mikil ásókn var í miða á leikina í milliriðlinum eftir að strákarnir unnu Makedóníu og tryggðu sér farseðilinn til Kölnar. HSÍ náði aðeins að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna og þær ætla að mæta en sjálfur landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson ætlar að koma til Kölnar og sjá bróður sinn Arnór Þór Gunnarsson spila. Aron spilar með Cardiff á móti Newcastle á morgun en stekkur síðan upp í flugvél og verður mættur á leikinn gegn Frakklandi á sunnudagskvöldið. Arnór hefur verið einn besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en hann er þess markahæstur og ásamt tveimur öðrum efstur í einkunnagjöf Vísis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er líka á leiðinni til Kölnar en hann verður í höllinni á morgun þegar að strákarnir etja kappi við þýska liðið. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri sambandsins, gátu ekki annað en brosað þegar að starfsmaður mótshaldara hér spurði þá hvort Guðni væri með sína eigin öryggisgæslu enda ferðast Guðni flest allt án of mikillar fyrirhafnar eins og aðrir forseta lýðveldisins.Róbert Geir Gíslason hefur þá ábyrgð að redda fjölskyldumeðlimum miðum.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45