Víða vetrarfærð á landinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2019 09:17 Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. vísir/vilhelm Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Því mun hlýna víðast hvar áður en kólnar aftur en skilin ýta rigningu á undan sér en á eftir þeim má búast við snjókomu. Upp úr hádegi snýst í hægari suðvestanátt og má þá búast við él allvíða, fyrst vestast á landinu. Lengst af verður þurrt norðaustanlands, en þar má einnig búast við éljagangi í kvöld. „Á morgun heldur útsynningurinn áfram með éljum og köldu veðri, en annað kvöld dregur enn á ný til tíðinda þar sem hvessir, hlýnar og fer að rigna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Umhleypingar verða nú um helgina og líkur á að ísing og hálka myndist víða. Á mánudag er útlit fyrir að lægi og rofi til. Vetrarlegt og tíðindalítið veður mun líklega ráða ríkjum framan af næstu viku og kalt í veðri. Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en fært er um flestar aðrar leiðir þótt víða sé vetrarfærð. Framkvæmdir standa yfir á Kringlumýrarbraut til suðurs fram eftir degi í dag vegna viðgerða á ljósleiðara en hámarkshraði um vinnusvæðið hefur verið lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Vegna vinnu við að breikka Hringveginn er hámarkshraði takmarkaður við 70 km/klst á um þriggja kílómetra kafla frá Hveragerði austur að Kotstrandarkirkju. Á afmörkuðum svæðum við Varmá og austur fyrir gatnamót að Ölfusborgum er hámarkshraði takmarkaður við 50 km/klst. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Því mun hlýna víðast hvar áður en kólnar aftur en skilin ýta rigningu á undan sér en á eftir þeim má búast við snjókomu. Upp úr hádegi snýst í hægari suðvestanátt og má þá búast við él allvíða, fyrst vestast á landinu. Lengst af verður þurrt norðaustanlands, en þar má einnig búast við éljagangi í kvöld. „Á morgun heldur útsynningurinn áfram með éljum og köldu veðri, en annað kvöld dregur enn á ný til tíðinda þar sem hvessir, hlýnar og fer að rigna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Umhleypingar verða nú um helgina og líkur á að ísing og hálka myndist víða. Á mánudag er útlit fyrir að lægi og rofi til. Vetrarlegt og tíðindalítið veður mun líklega ráða ríkjum framan af næstu viku og kalt í veðri. Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en fært er um flestar aðrar leiðir þótt víða sé vetrarfærð. Framkvæmdir standa yfir á Kringlumýrarbraut til suðurs fram eftir degi í dag vegna viðgerða á ljósleiðara en hámarkshraði um vinnusvæðið hefur verið lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Vegna vinnu við að breikka Hringveginn er hámarkshraði takmarkaður við 70 km/klst á um þriggja kílómetra kafla frá Hveragerði austur að Kotstrandarkirkju. Á afmörkuðum svæðum við Varmá og austur fyrir gatnamót að Ölfusborgum er hámarkshraði takmarkaður við 50 km/klst.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent