Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 21:29 Þýsku varnarmennirnir taka hér vel á Arnari Frey Arnarssyni í leiknum. Getty/Jörg Schüle Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira