Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 18:09 Ágúst Elí er kominn inn í hópinn, nokkuð óvænt. vísir/ernir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið sautján manna hóp sem fer út til Noregs í fyrramálið og spilar í Gjendsidige bikarnum. Guðmundur valdi í fyrstu tuttugu manna æfingahóp en fleiri leikmenn en þessir tuttugu hafa fengið að spreyta sig í undirbúningnum, til að mynda í æfingaleikjunum gegn Barein. Athygli vekur að Ágúst Elí Björgvinsson fer með liðinu út til Noregs en hann var ekki í tuttugu manna æfingahópnum. Hann myndar því þriggja manna teymi með Aroni Rafni og Björgvini Páli í Noregi. Arnar Birkir Hálfdánsson, Haukur Þrastarson og Ágúst Birgisson detta út og fara ekki með til Noregs en Heimir Óli Heimisson er í hópnum. Hann var ekki í upprunalega tuttugu manna hópnum en var í 28 manna hópnum sem Guðmundi tilkynnti fyrst um sinn. Stefán Rafn Sigurmannsson fer ekki með liðinu til Noregs en hann glímir við veikindi og línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er meiddur. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan en fyrsti leikur Íslands verður á fimmtudagskvöldið er liðið leikur við Noreg. Síðan er leikur gegn Brasilíu á laugardegi og Holland á sunnudegi.Hópurinn sem fer út er eftirfarandi: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Guðjón Valur Sigurðsson Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Ýmir Örn Gíslason Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Heimir Óli Heimisson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00