Sprungin dekk í Skíðaskálabrekkunni vegna holu á versta stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2019 08:30 Frá Hellisheiðinni í morgun. Vísir/JóiK Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur. Samgöngur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur.
Samgöngur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent