Sprungin dekk í Skíðaskálabrekkunni vegna holu á versta stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2019 08:30 Frá Hellisheiðinni í morgun. Vísir/JóiK Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur. Samgöngur Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur.
Samgöngur Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira