Dortmund búið að græða ótrúlega mikinn pening á þremur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 17:15 Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic. Vísir/Getty Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira