Fjögurra saknað eftir snjóflóð í Noregi Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2019 11:15 Norsk björgunarþyrla. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/EPA Þriggja Finna og eins Svía er saknað eftir snjóflóð sem féll á vinsælu skíðasvæði í norðanverðum Noregi í gær. Óttast er að flóðið hafi hrifið fólkið sem var á skíðum með sér. Veður hefur stöðvað leit að fólkinu í dag en hún er sögð halda áfram. Snjóflóðið féll í Tamokdal í Tromhéraði. Leit hófst að fólkinu þegar sænskur félagi þess tilkynnti um að þess væri saknað. Aftenposten segir að lögregla leggi áherslu á að björgunaraðgerðir standi enn yfir þar sem vonir standi enn til að fólkið finnist á lífi. Aðstæður eru hins vegar þær verstu til leitar; rok, snjókoma og lágskýjað. Leitarflokkar hafa því ekki komist út í dag. Ólíklegt er talið að hægt verði að senda út leitarþyrlur í dag. Fólkið, þrír finnskir karlar og sænsk kona, sást síðast um klukkan 14 að staðartíma í gær. Stórt snjóflóð féll á þeim slóðum í dalnum þar sem ferðafólkið var á ferð. Skíðaslóð hefur fundist á leið inn í flóðið en ekki undan því. Flóðið er sagt hafa verið um 300 metra breitt og 500-600 metra langt og fallið rétt undan tindi Blábersfjalls í sveitarfélaginu Balsfirði. Norðurlönd Noregur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Þriggja Finna og eins Svía er saknað eftir snjóflóð sem féll á vinsælu skíðasvæði í norðanverðum Noregi í gær. Óttast er að flóðið hafi hrifið fólkið sem var á skíðum með sér. Veður hefur stöðvað leit að fólkinu í dag en hún er sögð halda áfram. Snjóflóðið féll í Tamokdal í Tromhéraði. Leit hófst að fólkinu þegar sænskur félagi þess tilkynnti um að þess væri saknað. Aftenposten segir að lögregla leggi áherslu á að björgunaraðgerðir standi enn yfir þar sem vonir standi enn til að fólkið finnist á lífi. Aðstæður eru hins vegar þær verstu til leitar; rok, snjókoma og lágskýjað. Leitarflokkar hafa því ekki komist út í dag. Ólíklegt er talið að hægt verði að senda út leitarþyrlur í dag. Fólkið, þrír finnskir karlar og sænsk kona, sást síðast um klukkan 14 að staðartíma í gær. Stórt snjóflóð féll á þeim slóðum í dalnum þar sem ferðafólkið var á ferð. Skíðaslóð hefur fundist á leið inn í flóðið en ekki undan því. Flóðið er sagt hafa verið um 300 metra breitt og 500-600 metra langt og fallið rétt undan tindi Blábersfjalls í sveitarfélaginu Balsfirði.
Norðurlönd Noregur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira