Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. janúar 2019 15:51 Frá vettvangi slyssins þann 27. desember. Adolf Ingi Erlingsson Karlmaður sem ók Toyota Land Cruiser jeppa sem fór útaf brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember með þeim afleiðingum að þrír týndu lífi man fátt um málsatvik. Hann hefur réttarstöðu sakbornings en lögregla gerir ekki kröfu um að hann sæti farbanni vegna rannsóknar og dómsmeðferðar málsins. Þar er sérstaklega horft til þeirra áverka sem maðurinn hlaut í slysinu og fyrirsjáanlegrar læknismeðferðar sem fyrir liggur að ökumaðurinn þarf að gangast undir vegna áverkanna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrstu aðgerðum í rannsókn banaslyssins er að ljúka. Vinna við hana fer nú í farveg þar sem beðið er niðurstaðna úr einstaka verkþáttum rannsóknarinnar, s.s. vettvangsmælingum, rannsókn á ökutækinu sjálfu, ýmsum sýnum sem aflað hefur verið, endanlegri niðurstöðu krufninga o.fl., segir í tilkynningu lögreglu. Ökumaðurinn var yfirheyrður á sjúkrahúsi í gær en reyndist fátt muna um málsatvik. Ökumaðurinn ásamt bróður hans og börnunum tveimur bíða þess að fá vottorð læknis um að þau séu ferðafær og megi fara til síns heima í Bretlandi. Áverkar bræðranna og barnanna eru misalvarlegir en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er gert ráð fyrir að þau þurfi öll að leggjast inn á sjúkrahús í Bretlandi. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Karlmaður sem ók Toyota Land Cruiser jeppa sem fór útaf brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember með þeim afleiðingum að þrír týndu lífi man fátt um málsatvik. Hann hefur réttarstöðu sakbornings en lögregla gerir ekki kröfu um að hann sæti farbanni vegna rannsóknar og dómsmeðferðar málsins. Þar er sérstaklega horft til þeirra áverka sem maðurinn hlaut í slysinu og fyrirsjáanlegrar læknismeðferðar sem fyrir liggur að ökumaðurinn þarf að gangast undir vegna áverkanna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrstu aðgerðum í rannsókn banaslyssins er að ljúka. Vinna við hana fer nú í farveg þar sem beðið er niðurstaðna úr einstaka verkþáttum rannsóknarinnar, s.s. vettvangsmælingum, rannsókn á ökutækinu sjálfu, ýmsum sýnum sem aflað hefur verið, endanlegri niðurstöðu krufninga o.fl., segir í tilkynningu lögreglu. Ökumaðurinn var yfirheyrður á sjúkrahúsi í gær en reyndist fátt muna um málsatvik. Ökumaðurinn ásamt bróður hans og börnunum tveimur bíða þess að fá vottorð læknis um að þau séu ferðafær og megi fara til síns heima í Bretlandi. Áverkar bræðranna og barnanna eru misalvarlegir en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er gert ráð fyrir að þau þurfi öll að leggjast inn á sjúkrahús í Bretlandi.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46