Forsvarsfólk Eðlisfræðivefsins hvetur þá sem sáu til loftsteinsins eða náðu mögulega á mynd til að hafa samband við vefinn.
Benedikt H. Sigurgeirsson náði mynd af loftstein á Akureyri árið 2013.
Vísir hvetur lesendur sömuleiðis til að senda lýsingar, myndir eða myndbönd á ritstjorn(hja)visir.is.