„Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. janúar 2019 19:15 Fyrsta gróðurhúsið sem hefur verið byggt í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu en þar verða ræktaðar pottaplöntur. Birgir S. Birgisson, eða Biggi bratti eins og hann er alltaf kallaður í Hveragerði, ræktar pottaplöntur og hefur gert það til fjölda ára með góðum árangri. „Þetta hús er 720 fermetrar og er sérhannað fyrir pottaplöntur og kemur frá Hollandi. Við vorum 21 dag að koma þessu húsi upp og loka því.“ Birgir vonast til að geta tekið húsið í notkun í byrjun mars því honum vantar pláss undir ræktunina. „Er maður nokkuð brattur, er ekki einmitt rétti tíminn núna til að byggja, ég held það. Það er mikið spurt um pottaplöntur og mikill áhugi á þeim, þannig að ég vil bara veita Íslendingum þessa þjónustu,“ segir Birgir. Birgir S. Birgisson, eða Biggi Bratti eins og hann er alltaf kallaður í nýja gróðurhúsinu í Hveragerði.Magnús HlynurMikil ánægja er hjá bæjarbúum í Hveragerði að Birgir skildi ráðast í byggingu á gróðurhúsinu á sama tíma og verktakar hafa verið að kaupa gróðurhúsalóðir, rifið þau og byggt íbúðarhúsnæði, því fólk vill hafa gróðurhús í blóma og garðyrkjubænum Hveragerði. „Já, ég held að bæjarbúar séu almennt ánægðir með að það skyldi allavega koma eitt gróðurhús á þessum tíma hérna í Hveragerði. Ég hef reyndar ekki spurt þá alla, það búa hérna 2.600 manns, ég ég held það,“ segir Birgir."Biggi bratti" ræktar pottaplöntur með góðum árangri í Hveragerði. Með nýja húsinu verður hann með um tvö þúsund fermetra undir gleri.Magnús Hlynur Garðyrkja Hveragerði Landbúnaður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Fyrsta gróðurhúsið sem hefur verið byggt í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu en þar verða ræktaðar pottaplöntur. Birgir S. Birgisson, eða Biggi bratti eins og hann er alltaf kallaður í Hveragerði, ræktar pottaplöntur og hefur gert það til fjölda ára með góðum árangri. „Þetta hús er 720 fermetrar og er sérhannað fyrir pottaplöntur og kemur frá Hollandi. Við vorum 21 dag að koma þessu húsi upp og loka því.“ Birgir vonast til að geta tekið húsið í notkun í byrjun mars því honum vantar pláss undir ræktunina. „Er maður nokkuð brattur, er ekki einmitt rétti tíminn núna til að byggja, ég held það. Það er mikið spurt um pottaplöntur og mikill áhugi á þeim, þannig að ég vil bara veita Íslendingum þessa þjónustu,“ segir Birgir. Birgir S. Birgisson, eða Biggi Bratti eins og hann er alltaf kallaður í nýja gróðurhúsinu í Hveragerði.Magnús HlynurMikil ánægja er hjá bæjarbúum í Hveragerði að Birgir skildi ráðast í byggingu á gróðurhúsinu á sama tíma og verktakar hafa verið að kaupa gróðurhúsalóðir, rifið þau og byggt íbúðarhúsnæði, því fólk vill hafa gróðurhús í blóma og garðyrkjubænum Hveragerði. „Já, ég held að bæjarbúar séu almennt ánægðir með að það skyldi allavega koma eitt gróðurhús á þessum tíma hérna í Hveragerði. Ég hef reyndar ekki spurt þá alla, það búa hérna 2.600 manns, ég ég held það,“ segir Birgir."Biggi bratti" ræktar pottaplöntur með góðum árangri í Hveragerði. Með nýja húsinu verður hann með um tvö þúsund fermetra undir gleri.Magnús Hlynur
Garðyrkja Hveragerði Landbúnaður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira