Emil: Valur er risa félag á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 20:08 Emil í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot „Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
„Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11