Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 8. janúar 2019 06:00 Prestsbústaðinn í Holti má enn finna á vef Booking.com þó ekki sé hægt að bóka hann í augnablikinu. Sóknarpresturinn á prestssetrinu Holti í Önundarfirði hefur sent kirkjuráði beiðni um heimild til að framleigja hluta af prestssetrinu í Holti á árinu. Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Fréttablaðið fjallaði um það í júní síðastliðnum að kirkjuráð hefði snuprað sóknarprestinn, Fjölni Ásbjörnsson, fyrir að reka heimagistingu í prestsbústaðnum og auglýsa hann meðal annars á Booking.com. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, sagði í samtali við Fréttablaðið þá að haft hefði verið samband við Fjölni og athygli hans vakin á því að ráðið væri að bíða eftir að hann óskaði eftir þessari heimild. Fréttablaðið greindi sömuleiðis frá því að svo virtist sem bústaðurinn hefði verið leigður út um nokkra hríð þegar málið var tekið fyrir í ráðinu í sumar. Prestar borga ekki mjög háa leigu og ljóst að þegar bústaðir þeirra eru leigðir út til ferðamanna fá þeir allan ávinninginn í eigin vasa. Presturinn hefur enn búsetuskyldu í prestsbústaðnum en heldur annað heimili á Flateyri. Oddur staðfesti sömuleiðis í sumar að engin dæmi væru um að kirkjuráð hafi veitt prestum leyfi til að reka gistiþjónustu í prestsbústöðum sínum, einhver dæmi eru þó um að prestar hafi stundað slíkt án tilskilinna leyfa. Fróðlegt verður því að sjá hvernig kirkjuráð tekur í beiðni sóknarprestsins í Holti. Birtist í Fréttablaðinu Ísafjarðarbær Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. 22. júní 2018 07:00 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23. júní 2018 07:45 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Sóknarpresturinn á prestssetrinu Holti í Önundarfirði hefur sent kirkjuráði beiðni um heimild til að framleigja hluta af prestssetrinu í Holti á árinu. Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Fréttablaðið fjallaði um það í júní síðastliðnum að kirkjuráð hefði snuprað sóknarprestinn, Fjölni Ásbjörnsson, fyrir að reka heimagistingu í prestsbústaðnum og auglýsa hann meðal annars á Booking.com. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, sagði í samtali við Fréttablaðið þá að haft hefði verið samband við Fjölni og athygli hans vakin á því að ráðið væri að bíða eftir að hann óskaði eftir þessari heimild. Fréttablaðið greindi sömuleiðis frá því að svo virtist sem bústaðurinn hefði verið leigður út um nokkra hríð þegar málið var tekið fyrir í ráðinu í sumar. Prestar borga ekki mjög háa leigu og ljóst að þegar bústaðir þeirra eru leigðir út til ferðamanna fá þeir allan ávinninginn í eigin vasa. Presturinn hefur enn búsetuskyldu í prestsbústaðnum en heldur annað heimili á Flateyri. Oddur staðfesti sömuleiðis í sumar að engin dæmi væru um að kirkjuráð hafi veitt prestum leyfi til að reka gistiþjónustu í prestsbústöðum sínum, einhver dæmi eru þó um að prestar hafi stundað slíkt án tilskilinna leyfa. Fróðlegt verður því að sjá hvernig kirkjuráð tekur í beiðni sóknarprestsins í Holti.
Birtist í Fréttablaðinu Ísafjarðarbær Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. 22. júní 2018 07:00 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23. júní 2018 07:45 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. 22. júní 2018 07:00
Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23. júní 2018 07:45