Undirbúningur hafinn fyrir brúðkaup ársins Benedikt Bóas skrifar 8. janúar 2019 07:00 Alexandra og Gylfi nýtrúlofuð við sjóinn á Bahamaeyjum. Instagram/@gylfisig23 Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, er stödd þessa dagana á Ítalíu að undirbúa brúðkaup sitt. Ekki þarf að leggja marga saman til að fá út að þarna verður mikill fans af heimsfrægum stjörnum. Gylfi hefur spilað fótbolta með mörgum af stærstu stjörnum heimsins og er góður vinur til dæmis margra úr enska landsliðinu eins og Harry Kane, Jordans Pickford og fleiri. Þá er hann einnig vinamargur hér heima. Fegurðardísin Alexandra og kærustur og eiginkonur leikmanna liða þar sem Gylfi hefur spilað hafa einnig náð vel saman. Þá hefur skartgripahönnun hennar slegið í gegn og draumurinn um matreiðsluþátt lifir enn. Alexandra þykir einstakur kokkur, og ausa þeir hana lofi sem hafa smakkað hennar lostæti en hún er að læra náttúrulega eldamennsku. Parið trúlofaði sig á Bahamaeyjum nú í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi hélt parið í draumafrí þar sem Gylfi bað hennar. Tilkynnti parið trúlofunina á Instagram. Tímasetningin er enginn tilviljun því ekkert stórmót fer fram í sumar og því verða flest allir lausir til að fjölmenna prúðbúnir til Ítalíu. Alexandra hefur birt myndir af undirbúningi sínum á Instagram en kunnugir segja að hún sé stödd við Como vatnið þar sem hún er að skoða staði þar sem hún mun ganga að eiga sinn heittelskaða. View this post on InstagramWhen wedding planning with future hubby looks like this A post shared by @ alexandrahelga on Jan 7, 2019 at 10:57am PST Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Tímamót Tengdar fréttir The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, er stödd þessa dagana á Ítalíu að undirbúa brúðkaup sitt. Ekki þarf að leggja marga saman til að fá út að þarna verður mikill fans af heimsfrægum stjörnum. Gylfi hefur spilað fótbolta með mörgum af stærstu stjörnum heimsins og er góður vinur til dæmis margra úr enska landsliðinu eins og Harry Kane, Jordans Pickford og fleiri. Þá er hann einnig vinamargur hér heima. Fegurðardísin Alexandra og kærustur og eiginkonur leikmanna liða þar sem Gylfi hefur spilað hafa einnig náð vel saman. Þá hefur skartgripahönnun hennar slegið í gegn og draumurinn um matreiðsluþátt lifir enn. Alexandra þykir einstakur kokkur, og ausa þeir hana lofi sem hafa smakkað hennar lostæti en hún er að læra náttúrulega eldamennsku. Parið trúlofaði sig á Bahamaeyjum nú í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi hélt parið í draumafrí þar sem Gylfi bað hennar. Tilkynnti parið trúlofunina á Instagram. Tímasetningin er enginn tilviljun því ekkert stórmót fer fram í sumar og því verða flest allir lausir til að fjölmenna prúðbúnir til Ítalíu. Alexandra hefur birt myndir af undirbúningi sínum á Instagram en kunnugir segja að hún sé stödd við Como vatnið þar sem hún er að skoða staði þar sem hún mun ganga að eiga sinn heittelskaða. View this post on InstagramWhen wedding planning with future hubby looks like this A post shared by @ alexandrahelga on Jan 7, 2019 at 10:57am PST
Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Tímamót Tengdar fréttir The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46