LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpum Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 10:31 Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. GETTY/DAVID BECKER Sjónvarpsframleiðandinn LG sló í gegn á CES tæknisýningunni í Las Vegas (Consumer Electronics Show) í gær með einstakri sjónvarpssýningu. Sýningin kallast „Massive Curve of Nature“ og hefur notið gífurlegra vinsælda meðal gesta CES og blaðamanna. Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. Sjónvörpin sýna svo náttúrumyndir og þar á meðal myndir af fossi sem virðist vera Faxi. Það er annað myndbandið sem sést hér að neðan.Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem LG heldur sýningu sem þessa. Í fyrra sköpuðu starfsmenn fyrirtækisins gjá úr sjónvörpum og árið þar áður gerðu þeir göng.„Náttúrubylgjan“ hefur vakið mikla lukku.AP/ John Locher Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sjónvarpsframleiðandinn LG sló í gegn á CES tæknisýningunni í Las Vegas (Consumer Electronics Show) í gær með einstakri sjónvarpssýningu. Sýningin kallast „Massive Curve of Nature“ og hefur notið gífurlegra vinsælda meðal gesta CES og blaðamanna. Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. Sjónvörpin sýna svo náttúrumyndir og þar á meðal myndir af fossi sem virðist vera Faxi. Það er annað myndbandið sem sést hér að neðan.Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem LG heldur sýningu sem þessa. Í fyrra sköpuðu starfsmenn fyrirtækisins gjá úr sjónvörpum og árið þar áður gerðu þeir göng.„Náttúrubylgjan“ hefur vakið mikla lukku.AP/ John Locher
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira