Costco-gaurnum þykir jólagjöf Costco heldur nánasarleg Jakob Bjarnar skrifar 20. desember 2018 13:43 Costco-gaurnum brá í brún þegar hann sá hvað starfsmenn þar fá í jólagjöf frá fyrirtækinu. Sigurður Sólmundarson múrari, sem betur er þekktur sem Costco-gaurinn, er ekki ánægður með Costco, aldrei þessu vant. Hann telur jólagjöf fyrirtækisins til starfsmanna sinna heldur nánasarlega. „Costco-gaurinn segir: Skamm bara Costco og íhugar að breyta nafninu í Landsbanka- eða Bláa lóns-gaurinn,“ tilkynnir hann á Facebook-síðu sinni.3.500 króna inneign sem rennur út um áramót Vísir fjallaði um óhapp Sigurðar á dögunum, en hann lenti í árekstri og er margbrotinn, marinn og bólginn. Sigurður varð þekktur sem Costco-gaurinn í stærsta Facebook-hópi Íslands og þó víðar væri leitað – Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. – en þar birti hann myndbandsupptökur og var jafnan býsna ánægður með verslunina og varninginn þar sem féll í góðan jarðveg í hópnum, svo mjög að nafngiftin Costco-gaurinn festist við Sigurð. En, Sigurði brá í brún í gær þar sem hann lá á sínu sjúkrabeði og var að skoða umfjöllun um jólagjafir fyrirtækja til starfsmanna sinna. Þá komst hann að því, sér til mikillar hrellingar, að þetta eftirlætis fyrirtæki hans sker heldur við nögl í þeim efnum. Costco gefur starfsmönnum sínum 3.500 króna inneign í Costco en hún rennur út 31. janúar 2019. Þetta er sama upphæð og fyrirtækið gaf starfsmönnum sínum í jólagjöf í fyrra. Trukkaverk-gaurinn Sigurður er heldur svekktur með sína menn þá sem stjórna jólagjöfunum þar á bæ. Og lítur til þess í samanburði að starfsmenn Landsbankans fá gjafabréf í Líf og List sem nemur 50 þúsund krónum auk þess sem starfsmannafélagið leggur 10 þúsund króna gjafabréf í púkkið. Og starfsmenn Bláa lónsins fá svo 50 þúsund króna gjafabréf frá bankanum. Þetta þykir Sigurði almennilegt. En, reyndar dregur til tíðinda á Facebook-vegg Costco-gaursins því þar tilkynnir Árni Sólon Steinarsson að allir starfsmenn Trukkaverk ehf. fengu „BÁÐIR bluetooth peltor að andvirði 80.000kr samkvæmt orðinu á götunni en fæst fyrir minna í KEMI.“ Þetta þykir Sigurði með miklum ágætum, vendir kvæði sínu í kross og tilkynnir að hann ætli nú að kalla sig Trukkaverk-gaurinn. Costco Jól Tengdar fréttir Costco-gaurinn brotinn á báðum, úlnliðsbrotinn og krambúleraður Jólaundirbúningurinn í klessu hjá Sigurði Sólmundarsyni eftir árekstur. 13. desember 2018 16:53 Jólaösin lagði kassana í Costco Töluverð örtröð og óróleiki skapaðist í stórversluninni Costco í Kauptúni í gær þegar kassakerfi verslunarinnar hrundi í hálfa aðra klukkustund. 17. desember 2018 06:15 Hjúkrunarfræðingahnappur vekur athygli Costco-gaursins Mynd við hnappinn svipar til umdeildrar myndar í barnabók Birgittu. 19. desember 2018 10:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Sigurður Sólmundarson múrari, sem betur er þekktur sem Costco-gaurinn, er ekki ánægður með Costco, aldrei þessu vant. Hann telur jólagjöf fyrirtækisins til starfsmanna sinna heldur nánasarlega. „Costco-gaurinn segir: Skamm bara Costco og íhugar að breyta nafninu í Landsbanka- eða Bláa lóns-gaurinn,“ tilkynnir hann á Facebook-síðu sinni.3.500 króna inneign sem rennur út um áramót Vísir fjallaði um óhapp Sigurðar á dögunum, en hann lenti í árekstri og er margbrotinn, marinn og bólginn. Sigurður varð þekktur sem Costco-gaurinn í stærsta Facebook-hópi Íslands og þó víðar væri leitað – Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. – en þar birti hann myndbandsupptökur og var jafnan býsna ánægður með verslunina og varninginn þar sem féll í góðan jarðveg í hópnum, svo mjög að nafngiftin Costco-gaurinn festist við Sigurð. En, Sigurði brá í brún í gær þar sem hann lá á sínu sjúkrabeði og var að skoða umfjöllun um jólagjafir fyrirtækja til starfsmanna sinna. Þá komst hann að því, sér til mikillar hrellingar, að þetta eftirlætis fyrirtæki hans sker heldur við nögl í þeim efnum. Costco gefur starfsmönnum sínum 3.500 króna inneign í Costco en hún rennur út 31. janúar 2019. Þetta er sama upphæð og fyrirtækið gaf starfsmönnum sínum í jólagjöf í fyrra. Trukkaverk-gaurinn Sigurður er heldur svekktur með sína menn þá sem stjórna jólagjöfunum þar á bæ. Og lítur til þess í samanburði að starfsmenn Landsbankans fá gjafabréf í Líf og List sem nemur 50 þúsund krónum auk þess sem starfsmannafélagið leggur 10 þúsund króna gjafabréf í púkkið. Og starfsmenn Bláa lónsins fá svo 50 þúsund króna gjafabréf frá bankanum. Þetta þykir Sigurði almennilegt. En, reyndar dregur til tíðinda á Facebook-vegg Costco-gaursins því þar tilkynnir Árni Sólon Steinarsson að allir starfsmenn Trukkaverk ehf. fengu „BÁÐIR bluetooth peltor að andvirði 80.000kr samkvæmt orðinu á götunni en fæst fyrir minna í KEMI.“ Þetta þykir Sigurði með miklum ágætum, vendir kvæði sínu í kross og tilkynnir að hann ætli nú að kalla sig Trukkaverk-gaurinn.
Costco Jól Tengdar fréttir Costco-gaurinn brotinn á báðum, úlnliðsbrotinn og krambúleraður Jólaundirbúningurinn í klessu hjá Sigurði Sólmundarsyni eftir árekstur. 13. desember 2018 16:53 Jólaösin lagði kassana í Costco Töluverð örtröð og óróleiki skapaðist í stórversluninni Costco í Kauptúni í gær þegar kassakerfi verslunarinnar hrundi í hálfa aðra klukkustund. 17. desember 2018 06:15 Hjúkrunarfræðingahnappur vekur athygli Costco-gaursins Mynd við hnappinn svipar til umdeildrar myndar í barnabók Birgittu. 19. desember 2018 10:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Costco-gaurinn brotinn á báðum, úlnliðsbrotinn og krambúleraður Jólaundirbúningurinn í klessu hjá Sigurði Sólmundarsyni eftir árekstur. 13. desember 2018 16:53
Jólaösin lagði kassana í Costco Töluverð örtröð og óróleiki skapaðist í stórversluninni Costco í Kauptúni í gær þegar kassakerfi verslunarinnar hrundi í hálfa aðra klukkustund. 17. desember 2018 06:15
Hjúkrunarfræðingahnappur vekur athygli Costco-gaursins Mynd við hnappinn svipar til umdeildrar myndar í barnabók Birgittu. 19. desember 2018 10:18