Deilt um hleðslu rafbíla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. desember 2018 07:00 Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Vísir/Vilhelm Kærunefnd húsamála gat ekki gefið álit sitt á því hvort samþykki allra lóðarhafa væri nauðsynlegt áður en hleðslustaurum fyrir rafbíla yrði komið fyrir við húseign þeirra. Ástæðan var sú að ekki lá fyrir hvers lags staura var um að ræða. Um er að ræða húsfélag sem stofnað var í upphafi árs. Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Einn íbúðareigandi lýsti því yfir að hann samþykkti ekki slíkar framkvæmdir. Í áliti kærunefndarinnar kom fram að uppsetning hleðslustaura fæli ekki í sér breytingu á hagnýtingu sameignar væru umrædd bílastæði áfram notuð sem bílastæði. Því dygði samþykki einfalds meirihluta til þess. Ætti hins vegar að sérmerkja bílastæði fyrir rafbíla þyrfti samþykki allra fyrir þeirri breytingu. Hið sama gilti ef nýta ætti bílastæðið sem hleðslustöð enda þá um breytta nýtingu á sameign að ræða. Í álitinu segir líka að einnig gæti komið til álita hvort uppsetning staursins teldist „óvenjulegur og dýr búnaður“ í skilningi fjöleignarhúsalaga. Skipti þar máli hve dýrir staurarnir eru og hvernig kostnaður vegna notkunar þeirra skiptist. Í ljósi þess að ekki lá fyrir hvernig framkvæmdinni yrði háttað taldi nefndin sig ekki geta gefið álit sitt á hvort framkvæmdin væri í samræmi við lög. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Orkumál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Kærunefnd húsamála gat ekki gefið álit sitt á því hvort samþykki allra lóðarhafa væri nauðsynlegt áður en hleðslustaurum fyrir rafbíla yrði komið fyrir við húseign þeirra. Ástæðan var sú að ekki lá fyrir hvers lags staura var um að ræða. Um er að ræða húsfélag sem stofnað var í upphafi árs. Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Einn íbúðareigandi lýsti því yfir að hann samþykkti ekki slíkar framkvæmdir. Í áliti kærunefndarinnar kom fram að uppsetning hleðslustaura fæli ekki í sér breytingu á hagnýtingu sameignar væru umrædd bílastæði áfram notuð sem bílastæði. Því dygði samþykki einfalds meirihluta til þess. Ætti hins vegar að sérmerkja bílastæði fyrir rafbíla þyrfti samþykki allra fyrir þeirri breytingu. Hið sama gilti ef nýta ætti bílastæðið sem hleðslustöð enda þá um breytta nýtingu á sameign að ræða. Í álitinu segir líka að einnig gæti komið til álita hvort uppsetning staursins teldist „óvenjulegur og dýr búnaður“ í skilningi fjöleignarhúsalaga. Skipti þar máli hve dýrir staurarnir eru og hvernig kostnaður vegna notkunar þeirra skiptist. Í ljósi þess að ekki lá fyrir hvernig framkvæmdinni yrði háttað taldi nefndin sig ekki geta gefið álit sitt á hvort framkvæmdin væri í samræmi við lög.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Orkumál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira