Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 29. desember 2018 17:30 Schumacher er sigursælasti formúlukappi sögunnar vísir/getty Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði og lengi var óttast um líf hans. Fjölskylda Schumacher hefur lítið gefið út hvernig líðan ökuþórsins er, en hann er í stöðugri endurhæfingu á heimili sínu í Sviss. Schumacher er af mörgum talinn einhver besti formúlukappi sögunnar, ef ekki besti ökuþór sögunnar. Þjóðverjinn er eini maðurinn í sögunni til þess að vinna sjö heimsmeistaratitla í Formúlu 1 en fimm af þeim titlum vann hann í röð. Þá er Schumacher einnig á toppnum yfir flesta formúlusigra, eða 91, flesta hröðustu hringi, eða 77 og flesta sigra á einu tímabili, eða 13. Á heimasíðu Formúlu 1 er Schumacher sagður vera tölfræðilega besti ökumaður í sögu íþróttarinnar. Schumacher verður fimmtugur núna 3. janúar, en hann ók lengst af með Ferrari á ferli sínum. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði og lengi var óttast um líf hans. Fjölskylda Schumacher hefur lítið gefið út hvernig líðan ökuþórsins er, en hann er í stöðugri endurhæfingu á heimili sínu í Sviss. Schumacher er af mörgum talinn einhver besti formúlukappi sögunnar, ef ekki besti ökuþór sögunnar. Þjóðverjinn er eini maðurinn í sögunni til þess að vinna sjö heimsmeistaratitla í Formúlu 1 en fimm af þeim titlum vann hann í röð. Þá er Schumacher einnig á toppnum yfir flesta formúlusigra, eða 91, flesta hröðustu hringi, eða 77 og flesta sigra á einu tímabili, eða 13. Á heimasíðu Formúlu 1 er Schumacher sagður vera tölfræðilega besti ökumaður í sögu íþróttarinnar. Schumacher verður fimmtugur núna 3. janúar, en hann ók lengst af með Ferrari á ferli sínum.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira