Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 21:15 Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2018 vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1 Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1
Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28
Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25
Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33