Landsbankinn fékk ekkert upp í rúmlega 250 milljóna kröfur Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:00 H.T. verktakar sérhæfðu sig í hreinsunarstarfsemi. Vísir/Daníel Rúnarsson Engar eignir fundust í búi hins gjaldþrota verktakafyrirtækis H.T. Verktakar ehf. Fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi árs 2016 og lauk skiptum í búið á dögunum, næstum þremur árum síðar, án þess að nokkuð fengist upp í lýstar kröfur sem námu alls rúmlega 280 milljónum króna. Stærsti kröfuhafi í H.T. verktökum var Landsbankinn með yfir 90 prósent krafna. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins, Guðbrandi Jóhannessyni, báru H.T. Verktakar áður nafnið Fasteignafélagið Hraunás og eru umræddar skuldir komnar úr þeirri starfsemi að stærstum hluta. Starfsemi fasteignafélagsins var að sögn Guðbrands breytt árið 2014 með innkomu nýrra hluthafa sem tóku yfir félagið og skuldir þess. Þeir hafi ákveðið að leggja ríkari áherslu á verktakastarfsemi, nánar tiltekið við „hreinsun utandyra og lánastarfsemi” eins og það var orðað í samþykktum félagsins. Félagið barðist þó áfram við hinar háu skuldir sem stofnað var til skömmu fyrir fall bankakerfsins, þ.e. áður en núverandi hluthafar tóku við félaginu. Skuldirnar upp á hundruð milljóna, sem ekkert fékkst upp í, voru því arfleið frá fyrri eigendum að sögn skiptastjórans. Gjaldþrot Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Sjá meira
Engar eignir fundust í búi hins gjaldþrota verktakafyrirtækis H.T. Verktakar ehf. Fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi árs 2016 og lauk skiptum í búið á dögunum, næstum þremur árum síðar, án þess að nokkuð fengist upp í lýstar kröfur sem námu alls rúmlega 280 milljónum króna. Stærsti kröfuhafi í H.T. verktökum var Landsbankinn með yfir 90 prósent krafna. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins, Guðbrandi Jóhannessyni, báru H.T. Verktakar áður nafnið Fasteignafélagið Hraunás og eru umræddar skuldir komnar úr þeirri starfsemi að stærstum hluta. Starfsemi fasteignafélagsins var að sögn Guðbrands breytt árið 2014 með innkomu nýrra hluthafa sem tóku yfir félagið og skuldir þess. Þeir hafi ákveðið að leggja ríkari áherslu á verktakastarfsemi, nánar tiltekið við „hreinsun utandyra og lánastarfsemi” eins og það var orðað í samþykktum félagsins. Félagið barðist þó áfram við hinar háu skuldir sem stofnað var til skömmu fyrir fall bankakerfsins, þ.e. áður en núverandi hluthafar tóku við félaginu. Skuldirnar upp á hundruð milljóna, sem ekkert fékkst upp í, voru því arfleið frá fyrri eigendum að sögn skiptastjórans.
Gjaldþrot Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Sjá meira