Fengu 80 milljónir í þóknanir Kristinn Ingi Jónsson skrifar 12. desember 2018 08:30 Bankinn borgaði samtals 6,6 milljarða króna á sínum tíma fyrir allar eignir Byrs. Fréttablaðið/Eyþór Tveir löggiltir endurskoðendur sem voru dómkvaddir til þess að meta meint tjón Íslandsbanka í ágreiningsmáli við Gamla Byr fengu greiddar þóknanir upp á ríflega 81 milljón króna, án virðisaukaskatts, frá því í maí árið 2014 til maí 2018. Tímakaup matsmannanna nam 24.500 krónum. Upplýst er um þetta í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði fyrr í vetur kröfu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, um að matsmennirnir, Lúðvík Karl Tómasson og María Sólbergsdóttir, sem og Jón Guðni Ómarsson, framkvæmdastjóri fjármála hjá Íslandsbanka, yrðu kvödd fyrir dóminn. Eins og Markaðurinn hefur greint frá hafa tilraunir Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, til þess að ná sáttum við Íslandsbanka í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011 ekki borið árangur. Bankinn telur að ofmat á verðmæti lánasafnsins hafi valdið bankanum fjártjóni og hefur krafist þess að seljendurnir greiði bankanum skaðabætur upp á 7,7 milljarða króna auk vaxta. Bankinn borgaði samtals 6,6 milljarða króna á sínum tíma fyrir allar eignir Byrs. Lögmaður Gamla Byrs byggði á því fyrir dómi að umræddir matsmenn hefðu á löngum tíma þegið það háar greiðslur frá Íslandsbanka að þeir hefðu tapað óhæði sínu. Fulltrúar Íslandsbanka viðurkenndu að heildarfjárhæð þóknananna væri vissulega há miðað við það sem almennt gengur og gerist í matsmálum. Fjárhæðin ætti sér þó væntanlega þær skýringar að matsatriði málsins væru óvenju umfangsmikil og flókin. Þá hefði öflun og úrvinnsla gagna af hálfu matsmannanna gengið hægar en vonir stóðu til. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Tveir löggiltir endurskoðendur sem voru dómkvaddir til þess að meta meint tjón Íslandsbanka í ágreiningsmáli við Gamla Byr fengu greiddar þóknanir upp á ríflega 81 milljón króna, án virðisaukaskatts, frá því í maí árið 2014 til maí 2018. Tímakaup matsmannanna nam 24.500 krónum. Upplýst er um þetta í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði fyrr í vetur kröfu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, um að matsmennirnir, Lúðvík Karl Tómasson og María Sólbergsdóttir, sem og Jón Guðni Ómarsson, framkvæmdastjóri fjármála hjá Íslandsbanka, yrðu kvödd fyrir dóminn. Eins og Markaðurinn hefur greint frá hafa tilraunir Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, til þess að ná sáttum við Íslandsbanka í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011 ekki borið árangur. Bankinn telur að ofmat á verðmæti lánasafnsins hafi valdið bankanum fjártjóni og hefur krafist þess að seljendurnir greiði bankanum skaðabætur upp á 7,7 milljarða króna auk vaxta. Bankinn borgaði samtals 6,6 milljarða króna á sínum tíma fyrir allar eignir Byrs. Lögmaður Gamla Byrs byggði á því fyrir dómi að umræddir matsmenn hefðu á löngum tíma þegið það háar greiðslur frá Íslandsbanka að þeir hefðu tapað óhæði sínu. Fulltrúar Íslandsbanka viðurkenndu að heildarfjárhæð þóknananna væri vissulega há miðað við það sem almennt gengur og gerist í matsmálum. Fjárhæðin ætti sér þó væntanlega þær skýringar að matsatriði málsins væru óvenju umfangsmikil og flókin. Þá hefði öflun og úrvinnsla gagna af hálfu matsmannanna gengið hægar en vonir stóðu til.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira