Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 13:00 José Mourinho lét lítið fyrir sér fara á varamannabekknum í gær. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ekkert hafi komið sér á óvart og að hann lærði ekki neitt af tapinu gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Mourinho og lærisveinar hans hefðu getað stolið efsta sæti H-riðils af Juventus sem tapaði afar óvænt fyrir Young Boys í Bern, 2-1, en sigur United gegn hálfgerðu varaliði Valencia hefði komið því upp fyrir Tórínóliðið. Phil Jones skoraði sigurmarkið í eigið net í byrjun seinni hálfleiks þegar að hann kom Valencia í 2-0 en Marcus Rashford minnkaði muninn með góðu skallamarki undir leikslok. „Ég lærði ekki neitt af þessu og ekkert kom mér á óvart,“ sagði Mourinho fúll við fréttamenn eftir leikinn í gærkvöldi. Með sigri hefði United komist hjá því að mæta stórveldum í Evrópuboltanum og tryggt því einvígi á móti Atlético, Roma, Schalke, Ajax eða Lyon. „Það er alltaf afrek að komast upp úr riðlinum. Það er líka góður árangur að ná öðru sæti,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12. desember 2018 21:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ekkert hafi komið sér á óvart og að hann lærði ekki neitt af tapinu gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Mourinho og lærisveinar hans hefðu getað stolið efsta sæti H-riðils af Juventus sem tapaði afar óvænt fyrir Young Boys í Bern, 2-1, en sigur United gegn hálfgerðu varaliði Valencia hefði komið því upp fyrir Tórínóliðið. Phil Jones skoraði sigurmarkið í eigið net í byrjun seinni hálfleiks þegar að hann kom Valencia í 2-0 en Marcus Rashford minnkaði muninn með góðu skallamarki undir leikslok. „Ég lærði ekki neitt af þessu og ekkert kom mér á óvart,“ sagði Mourinho fúll við fréttamenn eftir leikinn í gærkvöldi. Með sigri hefði United komist hjá því að mæta stórveldum í Evrópuboltanum og tryggt því einvígi á móti Atlético, Roma, Schalke, Ajax eða Lyon. „Það er alltaf afrek að komast upp úr riðlinum. Það er líka góður árangur að ná öðru sæti,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12. desember 2018 21:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39