Þvagleggir komnir á borð ráðherra Sveinn Arnarsson skrifar 14. desember 2018 06:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer yfir þvagleggsmálið. Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, undrast vinnubrögð Sjúkratrygginga og segir stofnunina skaffa annars flokks vöru. Fréttablaðið greindi frá því í gær að megn óánægja væri með nýja rammasamninginn. Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítalans, telur þá vöru sem stendur skjólstæðingum hans til boða ekki vera þá bestu sem völ er á og valdi þeim aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. „Málið er komið á mitt borð og ég hef þegar kallað eftir upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. „Á þessu stigi get ég ekki frekar tjáð mig um málið en það verður skoðað innan ráðuneytisins.“ Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar, hefur tjáð Sjálfsbjörg að málið verði tekið fyrir á nýju ári og að farið verði ofan í kjölinn á því. Formaður Sjálfsbjargar segir mikilvægt að undið verði ofan af þessum rammasamningi. „Við teljum þennan rammasamning mjög óábyrgan og í raun hættulegan. Við krefjumst þess að menn endurskoði þessi áform sín til hagsbóta fyrir þá sem þurfa að nota umrædd lækningatæki.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, undrast vinnubrögð Sjúkratrygginga og segir stofnunina skaffa annars flokks vöru. Fréttablaðið greindi frá því í gær að megn óánægja væri með nýja rammasamninginn. Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítalans, telur þá vöru sem stendur skjólstæðingum hans til boða ekki vera þá bestu sem völ er á og valdi þeim aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. „Málið er komið á mitt borð og ég hef þegar kallað eftir upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. „Á þessu stigi get ég ekki frekar tjáð mig um málið en það verður skoðað innan ráðuneytisins.“ Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar, hefur tjáð Sjálfsbjörg að málið verði tekið fyrir á nýju ári og að farið verði ofan í kjölinn á því. Formaður Sjálfsbjargar segir mikilvægt að undið verði ofan af þessum rammasamningi. „Við teljum þennan rammasamning mjög óábyrgan og í raun hættulegan. Við krefjumst þess að menn endurskoði þessi áform sín til hagsbóta fyrir þá sem þurfa að nota umrædd lækningatæki.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13. desember 2018 06:00