Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. desember 2018 11:22 Hópuppsagnir voru hjá WOW air í gær. Vísir/Vilhelm Mikill stöðugleiki ríkir á íslenskum vinnumarkaði ef marka má niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Hópuppsagnir WOW air í gær eru þær stærstu sem sést hafa lengi en 111 fastráðnum starfsmönnum var sagt upp og munu samningar við verkataka og tímabundna starfsmenn ekki verða endurnýjaðir en þar er um að ræða rúmlega 2000 manns. Auk þess vara 237 manns sagt upp hjá Airport Associates, þjónustuaðila WOW í Leifsstöð, í lok nóvember. Ekki er enn vitað hvort uppsagnir og afleiðingar þeirra ná til fleiri starfsmanna en alls er um að ræða um það bil 550 manns ef allt fer á versta veg. Miðað við tölur hagstofunnar væri atvinnuleysi 3,1 prósent ef þessir starfsmenn væru taldir með en ekki 2,9 prósent eins og staðan var í október. Að sama skapi gæti skráð atvinnuleysi orðið 2,7 prósent en ekki 2,4 prósent ef allt þetta fólk færi á atvinnuleysisskrá. Sé hópuppsögn WOW air talin frá sýna tölur síðustu mánaða fá merki um að sterkur vinnumarkaður sé að gefa eftir. Samkvæmt Hagsjá Landsbankans hefur atvinnuþátttaka verið stöðug og það sama má segja um vinnutíma. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og virtist um tíma vera að þokast upp á við en síðan hafa ekki orðið mikil breyting þar á. Þá megi ætla að vinnumarkaðurinn haldi sterkri stöðu sinni áfram þó því sé spáð að hagvöxtur fari eitthvað minnkandi á næstu árum. Hópuppsögn WOW komi út úr sérstökum aðstæðum og tæplega megi búast við að fleira í þessum dúr komi í kjölfarið. Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Mikill stöðugleiki ríkir á íslenskum vinnumarkaði ef marka má niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Hópuppsagnir WOW air í gær eru þær stærstu sem sést hafa lengi en 111 fastráðnum starfsmönnum var sagt upp og munu samningar við verkataka og tímabundna starfsmenn ekki verða endurnýjaðir en þar er um að ræða rúmlega 2000 manns. Auk þess vara 237 manns sagt upp hjá Airport Associates, þjónustuaðila WOW í Leifsstöð, í lok nóvember. Ekki er enn vitað hvort uppsagnir og afleiðingar þeirra ná til fleiri starfsmanna en alls er um að ræða um það bil 550 manns ef allt fer á versta veg. Miðað við tölur hagstofunnar væri atvinnuleysi 3,1 prósent ef þessir starfsmenn væru taldir með en ekki 2,9 prósent eins og staðan var í október. Að sama skapi gæti skráð atvinnuleysi orðið 2,7 prósent en ekki 2,4 prósent ef allt þetta fólk færi á atvinnuleysisskrá. Sé hópuppsögn WOW air talin frá sýna tölur síðustu mánaða fá merki um að sterkur vinnumarkaður sé að gefa eftir. Samkvæmt Hagsjá Landsbankans hefur atvinnuþátttaka verið stöðug og það sama má segja um vinnutíma. Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og virtist um tíma vera að þokast upp á við en síðan hafa ekki orðið mikil breyting þar á. Þá megi ætla að vinnumarkaðurinn haldi sterkri stöðu sinni áfram þó því sé spáð að hagvöxtur fari eitthvað minnkandi á næstu árum. Hópuppsögn WOW komi út úr sérstökum aðstæðum og tæplega megi búast við að fleira í þessum dúr komi í kjölfarið.
Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira