Mildar dóm yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. desember 2018 19:29 Var dómurinn mildaður vegna dráttar á meðferð málsins hjá ákæruvaldinu. Vísir/vilhelm Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóm Reykjavíkur yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni úr tólf mánaða fangelsi í níu mánaða fangelsi en þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Er þetta gert þar sem rétturinn telur að meðferð málsins hjá ákæruvaldinu hafi tafist að óþörfu og að töfin hafi ekki verið skýrð en rannsóknin málsins hófst í júní 2015. Ákæra var gefin út tveimur árum síðar, í júní 2017. Í dómi héraðsdóms á sínum tíma kom fram að móðir stúlkunnar hefði sagt lögreglu að hún hefði séð manninn setja hönd í klof dótturinnar þar sem hún svaf á milli þeirra. Þá hafði dóttirin sagt móður sinni frá því að faðirinn hefði horft á klám fyrir framan hana og fróað sér. Í skýrslu dótturinnar sem tekin var í Barnahúsi kom fram að hún væri hrædd við föðurinn „því hann nuddaði mjög oft klof hennar,“ eins og sagði í dómi héraðsdóms.Dóm Landsréttar má sjá hér. Dómsmál Tengdar fréttir Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12. desember 2018 19:30 Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóm Reykjavíkur yfir manni sem braut kynferðislega gegn dóttur sinni úr tólf mánaða fangelsi í níu mánaða fangelsi en þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Er þetta gert þar sem rétturinn telur að meðferð málsins hjá ákæruvaldinu hafi tafist að óþörfu og að töfin hafi ekki verið skýrð en rannsóknin málsins hófst í júní 2015. Ákæra var gefin út tveimur árum síðar, í júní 2017. Í dómi héraðsdóms á sínum tíma kom fram að móðir stúlkunnar hefði sagt lögreglu að hún hefði séð manninn setja hönd í klof dótturinnar þar sem hún svaf á milli þeirra. Þá hafði dóttirin sagt móður sinni frá því að faðirinn hefði horft á klám fyrir framan hana og fróað sér. Í skýrslu dótturinnar sem tekin var í Barnahúsi kom fram að hún væri hrædd við föðurinn „því hann nuddaði mjög oft klof hennar,“ eins og sagði í dómi héraðsdóms.Dóm Landsréttar má sjá hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12. desember 2018 19:30 Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12. desember 2018 19:30
Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 11. nóvember 2017 07:00