Rannsaka andlát sjö ára stúlku Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2018 08:57 Landamæraeftirlitið segir að landamæraverðir hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að lífga stúlkuna við. AP/Roberto E. Rosales Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Stúlkan, Jakelin Caal Maquin var hneppt í varðhald ásamt föður sínum eftir að hún reyndi að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna og lést nokkrum klukkutímum síðar. Fyrst var greint frá andláti stúlkunnar í gær og þá var talið að hún hefði látist af völdum ofþornunar og blóðeitrunar og talið væri að hún hefði verið án matar og vatns í marga daga á ferðalaginu. Landamæraeftirlitið hafnar þessu og segir að feðginin hafi haft greiðan aðganga að vatni og mat. Eftirlitsstofnun rannsakar nú málið og mun skila skýrslu að þeirri vinnu lokinni. Landamæraeftirlitið segir að stúlkan hafi verið hneppt í varðhald fyrir að koma ólöglega til Bandaríkjanna kvöldið 6. desember. Hún hafi þá undirgengist skoðun og í henni hafi engir heilsukvillar fundist. Henni hafi verið haldið á stað þar sem var matur, vatn og aðgangur að salerni áður en hún fór um borð í rútu ásamt föður sínum rúma 150 kílómetra að næstu landamærastöð. Stúlkan hafi hins vegar kastað upp um borð í rútunni og síðar hætt að anda. Þegar rútan kom á landamærastöðina fékk hún fyrstu hjálp og var lífguð við tvisvar áður en hún var send á spítala í El Paso. Þar hafi hún látist eftir að hafa farið í hjartastopp og var greind með bólgur í heila og lifrarbilun. Landamæraeftirlitið segir að landamæraverðir hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að lífga stúlkuna við. Ýmsir Demókratar hafa kallað eftir afsögnum vegna málsins en aðrir, meðal annars Hillary Clinton fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segja málið hluta af krísunni á landamærunum við Mexíkó. Bandaríkin Flóttamenn Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Stúlkan, Jakelin Caal Maquin var hneppt í varðhald ásamt föður sínum eftir að hún reyndi að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna og lést nokkrum klukkutímum síðar. Fyrst var greint frá andláti stúlkunnar í gær og þá var talið að hún hefði látist af völdum ofþornunar og blóðeitrunar og talið væri að hún hefði verið án matar og vatns í marga daga á ferðalaginu. Landamæraeftirlitið hafnar þessu og segir að feðginin hafi haft greiðan aðganga að vatni og mat. Eftirlitsstofnun rannsakar nú málið og mun skila skýrslu að þeirri vinnu lokinni. Landamæraeftirlitið segir að stúlkan hafi verið hneppt í varðhald fyrir að koma ólöglega til Bandaríkjanna kvöldið 6. desember. Hún hafi þá undirgengist skoðun og í henni hafi engir heilsukvillar fundist. Henni hafi verið haldið á stað þar sem var matur, vatn og aðgangur að salerni áður en hún fór um borð í rútu ásamt föður sínum rúma 150 kílómetra að næstu landamærastöð. Stúlkan hafi hins vegar kastað upp um borð í rútunni og síðar hætt að anda. Þegar rútan kom á landamærastöðina fékk hún fyrstu hjálp og var lífguð við tvisvar áður en hún var send á spítala í El Paso. Þar hafi hún látist eftir að hafa farið í hjartastopp og var greind með bólgur í heila og lifrarbilun. Landamæraeftirlitið segir að landamæraverðir hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að lífga stúlkuna við. Ýmsir Demókratar hafa kallað eftir afsögnum vegna málsins en aðrir, meðal annars Hillary Clinton fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segja málið hluta af krísunni á landamærunum við Mexíkó.
Bandaríkin Flóttamenn Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59