Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. desember 2018 14:00 Hugmyndin er að sérstakt félag í líkingu við Spöl verði stofnað um innheimtu og ráðstöfun veggjaldanna. Vísir/Pjetur Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur: Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur:
Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09