Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. desember 2018 14:00 Hugmyndin er að sérstakt félag í líkingu við Spöl verði stofnað um innheimtu og ráðstöfun veggjaldanna. Vísir/Pjetur Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur: Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur:
Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09