Enn ein lægðin á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. desember 2018 07:48 Á morgun kemur enn ein lægðin upp að landinu. Vísir/Vilhelm Næstu dagar verða lítt frábrugðnir veðrinu að undanförnu. Búast má við mildri austlægri átt og að það verði fremur vætusamt, sérstaklega á Suðausturlandi. „Á morgun kemur enn ein lægðin upp að landinu og fer vindur vaxandi allan daginn og nær hámarki seinnipartinn og annað kvöld, víða 15-23 m/s en allt að 28 m/s um tíma á svæðinu frá Mýrdal og vestur undir Þjórsárdal. Hviður mun hvassari,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að óveðrið muni aðeins standa í nokkra klukkutíma og að þeir sem þurfi að fara akandi á milli landshluta að fylgjast vel með veðri á morgun. Þessu fylgir rigning og aukin hlýindi, mesta úrkoman verður á Austfjörðum og Suðausturlandi, en þar má búast við töluverðri rigningu seinnipartinn á morgun og fram á þriðjudag.Veðurhorfur á landinu Austlæg átt, 8-18 og víða rigning með morgninum, hvassast og jafnvel slydda á Vestfjörðum, en þurrt að kalla SV-lands. Lægir norðantil og styttir upp í kvöld, en SA 8-13 og skúrir syðra. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Vaxandi austlæg átt á morgun, víða 15-23 seinnipartinn, en 23-28 um tíma syðst. Dregur úr vindi um kvöldið. Rigning með köflum, en talsverð rigning á Austfjörðum og SA-landi. Þurrt NV-til fram á kvöld. Hlýnar, hiti 3 til 9 stig annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Austlæg átt, 8-13 m/s framan af degi, en hvessir síðan, 15-25 um kvöldið, hvassast syðst um tíma seinnipartinn. Rigning víða um land, talsverð væta SA-lands um kvöldið, en úrkomulítið NV-til. Hiti 2 til 7 stig.Á þriðjudag: Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast á annesjum og talsverð væta A-til, en annars mun úrkomuminna. Hiti 0 til 5 stig.Á miðvikudag: Austlæg eða breytileg átt og víða dálítil úrkoma, einkum fyrir norðan. Hiti 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost inn til landsins.Á fimmtudag: Fremur hæg austlæg átt og yfirleitt þurrt. Frostlaust að kalla með ströndinni en annars 1 til 8 stiga frost.Á föstudag og laugardag: Útlit fyrir austan og norðaustan kalda með smá vætu og mildu veðri á S- og A-verðu landinu, en hægari, þurrt að kalla og vægt frost fyrir norðan. Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Sjá meira
Næstu dagar verða lítt frábrugðnir veðrinu að undanförnu. Búast má við mildri austlægri átt og að það verði fremur vætusamt, sérstaklega á Suðausturlandi. „Á morgun kemur enn ein lægðin upp að landinu og fer vindur vaxandi allan daginn og nær hámarki seinnipartinn og annað kvöld, víða 15-23 m/s en allt að 28 m/s um tíma á svæðinu frá Mýrdal og vestur undir Þjórsárdal. Hviður mun hvassari,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að óveðrið muni aðeins standa í nokkra klukkutíma og að þeir sem þurfi að fara akandi á milli landshluta að fylgjast vel með veðri á morgun. Þessu fylgir rigning og aukin hlýindi, mesta úrkoman verður á Austfjörðum og Suðausturlandi, en þar má búast við töluverðri rigningu seinnipartinn á morgun og fram á þriðjudag.Veðurhorfur á landinu Austlæg átt, 8-18 og víða rigning með morgninum, hvassast og jafnvel slydda á Vestfjörðum, en þurrt að kalla SV-lands. Lægir norðantil og styttir upp í kvöld, en SA 8-13 og skúrir syðra. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Vaxandi austlæg átt á morgun, víða 15-23 seinnipartinn, en 23-28 um tíma syðst. Dregur úr vindi um kvöldið. Rigning með köflum, en talsverð rigning á Austfjörðum og SA-landi. Þurrt NV-til fram á kvöld. Hlýnar, hiti 3 til 9 stig annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Austlæg átt, 8-13 m/s framan af degi, en hvessir síðan, 15-25 um kvöldið, hvassast syðst um tíma seinnipartinn. Rigning víða um land, talsverð væta SA-lands um kvöldið, en úrkomulítið NV-til. Hiti 2 til 7 stig.Á þriðjudag: Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast á annesjum og talsverð væta A-til, en annars mun úrkomuminna. Hiti 0 til 5 stig.Á miðvikudag: Austlæg eða breytileg átt og víða dálítil úrkoma, einkum fyrir norðan. Hiti 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost inn til landsins.Á fimmtudag: Fremur hæg austlæg átt og yfirleitt þurrt. Frostlaust að kalla með ströndinni en annars 1 til 8 stiga frost.Á föstudag og laugardag: Útlit fyrir austan og norðaustan kalda með smá vætu og mildu veðri á S- og A-verðu landinu, en hægari, þurrt að kalla og vægt frost fyrir norðan.
Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent