Dagatal með Pútín selst eins og heitar lummur í Japan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. desember 2018 09:00 Rússlandsforseti er þekktur fyrir að láta taka sérstakar myndir af sér en hér fer hann í ískalt bað fyrr á árinu. vísir/getty Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft, sem er með einkarétt á að selja dagatal fyrir árið 2019 með myndum af forsetanum, er hann vinsælli en helstu stjörnur Japans. Á vef Guardian er greint frá því að dagatölin með Pútín séu vinsælli en dagatöl með japanska leikaranum Kei Tanaka og Yuzuru Hanyu sem er Ólympíumeistari á skautum. Spurningin er hvort einhverjir séu kannski að kaupa dagatölin með Rússlandsforseta í gríni á meðan aðrir eru í raun og veru áhugasamir um líf Pútín. Þannig velta fjölmiðlar í Japan því upp hvort að svo margir Japanir, og þá kannski sérstaklega konur, kaupi dagatalið vegna sérstaks stíls hans og óheflaðrar karlmennsku. Þetta er ekki fyrsta sinn sem dagatal með honum rýkur út þar sem það sama var uppi á teningnum með dagatalið fyrir árið 2017.【大人気】プーチンカレンダーがロフトで売上げ1位!羽生結弦や田中圭を抑えhttps://t.co/BmWLqdObSc 「著名人カレンダー」で全店舗合計1位に。購入層は若い女性といい、犬を溺愛する姿などのギャップが人気だそう。 pic.twitter.com/z19Xj6T2eJ — ライブドアニュース (@livedoornews) December 12, 2018 Japan Rússland Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft, sem er með einkarétt á að selja dagatal fyrir árið 2019 með myndum af forsetanum, er hann vinsælli en helstu stjörnur Japans. Á vef Guardian er greint frá því að dagatölin með Pútín séu vinsælli en dagatöl með japanska leikaranum Kei Tanaka og Yuzuru Hanyu sem er Ólympíumeistari á skautum. Spurningin er hvort einhverjir séu kannski að kaupa dagatölin með Rússlandsforseta í gríni á meðan aðrir eru í raun og veru áhugasamir um líf Pútín. Þannig velta fjölmiðlar í Japan því upp hvort að svo margir Japanir, og þá kannski sérstaklega konur, kaupi dagatalið vegna sérstaks stíls hans og óheflaðrar karlmennsku. Þetta er ekki fyrsta sinn sem dagatal með honum rýkur út þar sem það sama var uppi á teningnum með dagatalið fyrir árið 2017.【大人気】プーチンカレンダーがロフトで売上げ1位!羽生結弦や田中圭を抑えhttps://t.co/BmWLqdObSc 「著名人カレンダー」で全店舗合計1位に。購入層は若い女性といい、犬を溺愛する姿などのギャップが人気だそう。 pic.twitter.com/z19Xj6T2eJ — ライブドアニュース (@livedoornews) December 12, 2018
Japan Rússland Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira