Björgvin: Skýt nú yfirleitt á markið en það datt inn í dag sem betur fer Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 17. desember 2018 21:30 Björgvin var frábær í kvöld. vísir/vilhelm „Við vorum geggjaðir í dag,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, stórskytta ÍR, eftir sigurinn á Aftureldingu í Olís-deildinni í kvöld. „Það er langt síðan við höfum náð að smella svona saman í vörn og sókn. Mér fannst við bara geggjaðir í vörn, holningin á okkur var bara geðveikt.“ Stephen Nielsen var að finna sig vel í markinu og segir Björgvin að það hafi hjálpað liðinu. „Stephen var að taka alla bolta sem hann átti að taka og það er bara uppskrift að góðum leik.“ „Afturelding er búið að vera á besta rólinu í augnablikinu en þetta var klárlega mjög mikilvægt fyrir okkur.“ ÍR hefur verið í vandræðum framan af tímabili en Björgvin segir að sigurinn hafi verið kærkominn. „Annars hefðum við verið tveimur stigum frá botninum en í staðinn erum við með 11 stig í 6 eða 7 sæti og 8 liða úrslitum í bikar.“ „Þetta er bara fínt veganesti úr því sem komið er, svo fáum við menn úr meiðslum, vonandi og við hlökkum til febrúar.“ Björgvin var funheitur í dag en hann segir að sem betur fer hafi boltinn farið í netið. „Ég veit það ekki. Ég skýt nú yfirleitt á markið en það datt bara inn í dag, sem betur fer,“ sagði Björgvin að lokum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. 17. desember 2018 22:00 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
„Við vorum geggjaðir í dag,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, stórskytta ÍR, eftir sigurinn á Aftureldingu í Olís-deildinni í kvöld. „Það er langt síðan við höfum náð að smella svona saman í vörn og sókn. Mér fannst við bara geggjaðir í vörn, holningin á okkur var bara geðveikt.“ Stephen Nielsen var að finna sig vel í markinu og segir Björgvin að það hafi hjálpað liðinu. „Stephen var að taka alla bolta sem hann átti að taka og það er bara uppskrift að góðum leik.“ „Afturelding er búið að vera á besta rólinu í augnablikinu en þetta var klárlega mjög mikilvægt fyrir okkur.“ ÍR hefur verið í vandræðum framan af tímabili en Björgvin segir að sigurinn hafi verið kærkominn. „Annars hefðum við verið tveimur stigum frá botninum en í staðinn erum við með 11 stig í 6 eða 7 sæti og 8 liða úrslitum í bikar.“ „Þetta er bara fínt veganesti úr því sem komið er, svo fáum við menn úr meiðslum, vonandi og við hlökkum til febrúar.“ Björgvin var funheitur í dag en hann segir að sem betur fer hafi boltinn farið í netið. „Ég veit það ekki. Ég skýt nú yfirleitt á markið en það datt bara inn í dag, sem betur fer,“ sagði Björgvin að lokum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. 17. desember 2018 22:00 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. 17. desember 2018 22:00