Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:00 Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira