Lögreglan hafði uppi á lánlausu pari sem týndi trúlofunarhring Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 22:19 Hér sést parið eftir að hafa endurheimt hringinn, ánægt með nýjustu vendingar málsins. Twitter/NYPD Lögreglan í New York-borg í Bandaríkjunum hefur nú haft uppi á pari, karli og konu, sem lýst hafði verið eftir. Parið var þó ekki eftirlýst vegna glæpsamlegs athæfis, heldur vegna þess að öryggisvélar náðu upptöku af því þegar maðurinn ætlaði að biðja unnustu sinnar en missti trúlofunarhringinn þess í stað ofan í rist á götunni. Myndbandið má sjá hér að neðan.WANTED for dropping his fiancée’s ring in @TimesSquareNYC! She said Yes - but he was so excited that he dropped the ring in a grate. Our @NYPDSpecialops officers rescued it & would like to return it to the happy couple. Help us find them? call 800-577-TIPS @NYPDTIPS@NYPDMTNpic.twitter.com/tPWg8OE0MQ — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 1, 2018 Eftir að hafa farið yfir myndefnið tók lögreglan til sinna ráða, náði hringnum og þreif hann. Því næst var lýst eftir hinum óheppnu elskendum. Í tísti frá lögreglunni í New York segir að þökk sé endurtístum yfir 20 þúsund Twitter-notenda hafi parið komist á snoðir um að hringurinn væri fundinn. Parið, sem búsett er í Bretlandi, hafi því næst sett sig í samband við lögregluna og að unnið hafi verið að því að koma hringnum aftur til fólksins, sem sneri til heimalandsins áður en hringurinn fannst.Thank you, Twitter. Case closed! Love, John, Daniella, and the NYPD. pic.twitter.com/G7eB1Ds7vP — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 2, 2018 Bandaríkin Bretland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Lögreglan í New York-borg í Bandaríkjunum hefur nú haft uppi á pari, karli og konu, sem lýst hafði verið eftir. Parið var þó ekki eftirlýst vegna glæpsamlegs athæfis, heldur vegna þess að öryggisvélar náðu upptöku af því þegar maðurinn ætlaði að biðja unnustu sinnar en missti trúlofunarhringinn þess í stað ofan í rist á götunni. Myndbandið má sjá hér að neðan.WANTED for dropping his fiancée’s ring in @TimesSquareNYC! She said Yes - but he was so excited that he dropped the ring in a grate. Our @NYPDSpecialops officers rescued it & would like to return it to the happy couple. Help us find them? call 800-577-TIPS @NYPDTIPS@NYPDMTNpic.twitter.com/tPWg8OE0MQ — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 1, 2018 Eftir að hafa farið yfir myndefnið tók lögreglan til sinna ráða, náði hringnum og þreif hann. Því næst var lýst eftir hinum óheppnu elskendum. Í tísti frá lögreglunni í New York segir að þökk sé endurtístum yfir 20 þúsund Twitter-notenda hafi parið komist á snoðir um að hringurinn væri fundinn. Parið, sem búsett er í Bretlandi, hafi því næst sett sig í samband við lögregluna og að unnið hafi verið að því að koma hringnum aftur til fólksins, sem sneri til heimalandsins áður en hringurinn fannst.Thank you, Twitter. Case closed! Love, John, Daniella, and the NYPD. pic.twitter.com/G7eB1Ds7vP — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 2, 2018
Bandaríkin Bretland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent