Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2018 14:00 Takk fyrir samstarfið. Rodgers er sagður gráta krókódílatárum yfir því að McCarthy sé farinn. vísir/getty Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu. NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu.
NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00